Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum hagfræði

 1. Hæ Vísindavefur, getum við klárað allar íslenskar kennitölur?
 2. Hversu margir væru Íslendingar ef allar þessar hamfarir hefðu ekki gengið yfir okkur frá landnámi?
 3. Er ekki einhver mótsögn fólgin í því að ef við ætlum að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þurfi fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli með því að uppfylla tiltekin skilyrði? Eru til leiðir til að nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?
 4. Hvað búa margir á Íslandi núna og hvað verða það margir eftir fimm ár?
 5. Hvað er fjármálalæsi?
 6. Hvert var framlag Irvings Fishers til hagfræðinnar?
 7. Hvað getið þið sagt mér um ævi Irvings Fishers?
 8. Hver er Daniel Kahneman og hvert er hans framlag til fræðanna?
 9. Má Seðlabanki Íslands kaupa ríkisskuldabréf?
 10. Væri hægt að bjarga efnahag heimsbyggðarinnar með því að flytja loftstein úr gulli til jarðarinnar? - Myndband
 11. Hver var Arnljótur Ólafsson og hvað getið þið sagt mér um hann?
 12. Ef Ísland vantar peninga af hverju framleiðum við þá bara ekki peninga? - Myndband
 13. Hvað eru 296 dollarar margar krónur?
 14. Hvernig er hægt að lofa að minnsta kosti 10% ávöxtun á mánuði? - Myndband
 15. Hvernig getur það staðist að nú sé magn aflandskróna að aukast?
 16. Hvað er verðbólga? - Myndband
 17. Hversu lengi hafa kennitölur verið notaðar á Íslandi og til hvers þurfum við þær?
 18. Hvað kostar að framleiða eina krónu?
 19. Er hægt að færa niður skuldir almennings án þess að nokkur beri kostnaðinn?
 20. Hvernig breytist húsnæðislánamarkaður ef við göngum í ESB? Mun verðtryggingin hverfa og gætu Íslendingar þá tekið lán í evrópskum bönkum?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Francis Crick

1916-2004

Enskur sameindalíffræðingur og eðlisfræðingur, uppgötvaði innri gerð DNA-sameinda, ásamt James Watson, en DNA er erfðaefnið í öllum lífverum.