Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum hagfræði

 1. Hvað segir vísindasamfélagið um áhrif lífeyrisskuldbindinga á skattbyrði?
 2. Hvers vegna eru laun ekki verðtryggð?
 3. Höfðu kennarar og þingmenn einu sinni sömu laun?
 4. Hver er skilgreiningin á samfélagsbanka, hlutverki hans og þjónustu við samfélagið?
 5. Nú eru að koma kosningar, er ekki til reiknilíkan af samfélaginu sem flestir eru sammála um og hægt er að máta pólitískar hugmyndir við?
 6. Hver er munurinn á einkavæðingu og almenningsvæðingu?
 7. Eru borgaralaun raunhæfur kostur?
 8. Hvaða breytingar hafa orðið á reglum um eigna- og fjármagnstekjuskatt frá apríl 2013 til september 2016?
 9. Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016?
 10. Hvað hefur útgerðin borgað í veiðigjald á hvert þorskígildiskíló frá 2005?
 11. Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
 12. Hvers vegna eru fríhafnir til?
 13. Hver er uppruni skulda ríkissjóðs?
 14. Hvað hefðu Icesave-samningarnir kostað íslenska ríkið ef þeir hefðu verið samþykktir?
 15. Gilda sömu reglur um ársreikninga fyrirtækja í skattaskjólum og fyrirtækja á Íslandi?
 16. Hver eru árslaun forseta Íslands og hvaða fríðindi fylgja starfinu?
 17. Hvað eru skattaskjól og hvenær urðu þau til?
 18. Geta félög á Tortóla verið skattskyld hér? Hverjir þurfa að greiða skatta á Íslandi?
 19. Hversu gagnleg eru skattagrið til þess að auka skattskil og skatttekjur?
 20. Hvernig geta stórfyrirtæki komið sér undan því að borga skatta og er ekkert gert við þessu?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Konfúsismi

Það sem á Vesturlöndum kallast ‚konfúsismi‘ er þýðing á kínverska orðinu rujia (儒家), en það var heiti á hópi menntamanna í Kína til forna sem voru sérfróðir um hefðbundnar helgiathafnir. Kínverski heimspekingurinn Konfúsíus tilheyrði þessum hópi. Hann lagði áherslu á siðferði einstaklinga og stjórnvalda, rétt og viðeigandi félagstengsl, réttlæti og einlægni.