Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum landafræði

 1. Hvaðan er nafnið á fjallinu Óþola í Dýrafirði komið?
 2. Hvaða lönd í Evrópu voru hluti af Sovétríkjunum fyrir 1991?
 3. Hvað búa margir unglingar á Íslandi?
 4. Hvaða rök eru fyrir því að Gunnólfsvíkurfjall á Langanesi heiti því nafni en beri ekki lengur nafnið Gunnólfsfell?
 5. Gæti verið að Leiðólfsfjall væri réttara nafn á því sem nefnt er Hleiðólfsfjall eða Hlíðólfsfjall?
 6. Á nýju skilti fyrir neðan golfvöllinn á Korpúlfsstöðum er örnefnið Gorvík, tengist það virkilega slátrun dýra?
 7. Eru einhver örnefni á Íslandi sem tengjast hvítabjörnum?
 8. Hver fann Jamaíku?
 9. Hvernig er land skilgreint, er Ísland land eða bara eyja?
 10. Hvers vegna er Indland fimm og hálfum tíma á undan en allar aðrar þjóðir í heiminum eru aðallega á sömu mínútunni?
 11. Hvenær var ákveðið að Greenwich-tíminn skyldi vera staðaltími á Íslandi og með hvaða rökum?
 12. Eru Dimmuborgir friðlýstar?
 13. Gæti Grænland orðið fjölmennara en Ísland í framtíðinni?
 14. Gæti verið að örnefnið Gormur í gömlu Múlasveit sé komið úr keltnesku?
 15. Hvað þýðir orðið hvoll í örnefnum eins og Hvolsvöllur og Bergþórshvoll?
 16. Hvað merkir nafnið Kvígindisfjörður?
 17. Ágætu vísindamenn, hvert er flatarmál þess sem í daglegu tali nefnist miðhálendi Íslands?
 18. Hvað getur þú sagt mér um eyjuna Tokelau?
 19. Hvaðan kemur örnefnið Mjódd í Breiðholti og hvað merkir það?
 20. Getur verið að bæjarnafnið Gottorp í Húnaþingi þýði gott varp?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Haraldur Sigurðsson

1939

Íslensk-bandarískur eldfjalla- og jarðefnafræðingur, hefur starfað í Bandaríkjunum og um allan heim, hefur rannsakað mörg helstu eldfjallasvæði jarðar og lýst forsögulegum eldgosum með líkönum (e. models).