Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum lífvísindi: almennt

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Bronsöld

Bronsöld er annað skeiðið í forsögu manna í Evrópu og Miðausturlöndum, á milli steinaldar og járnaldar. Bronsöld hófst fyrir rúmum 5.000 árum. Í Egyptalandi og Mesópótamíu komu þá fram fyrstu borgirnar og fyrstu ríkin, ritmál var fundið upp og því markar bronsöldin upphafið að sögu mannkyns í mörgum sögubókum. Járnöld tók við um 1.000 árum f.Kr.