Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hver er stærsti snigill í heimi?

Jón Már Halldórsson

Stærsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist Syrinx aruanus á latínu. Enska heitið er ‘Australian trumpet shell’ og á íslensku gæti hann þess vegna kallast ástralskur trompetsnigill. Trompetsnigillinn getur náð allt að 78 cm lengd og vegið tæp 20 kg.



Snigillinn finnst aðallega undan ströndum Ástralíu og er mikið veiddur vegna kjötsins. Á undanförnum áratugum hefur borið á ofveiði á þessari tegund.

Hægt er að lesa meira um snigla í svari eftir sama höfund við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um snigla?

Mynd: Gastropods.com

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

2.9.2003

Spyrjandi

Hannes Guðmundsson, f. 1994

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hver er stærsti snigill í heimi?“ Vísindavefurinn, 2. september 2003. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3699.

Jón Már Halldórsson. (2003, 2. september). Hver er stærsti snigill í heimi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3699

Jón Már Halldórsson. „Hver er stærsti snigill í heimi?“ Vísindavefurinn. 2. sep. 2003. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3699>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er stærsti snigill í heimi?
Stærsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist Syrinx aruanus á latínu. Enska heitið er ‘Australian trumpet shell’ og á íslensku gæti hann þess vegna kallast ástralskur trompetsnigill. Trompetsnigillinn getur náð allt að 78 cm lengd og vegið tæp 20 kg.



Snigillinn finnst aðallega undan ströndum Ástralíu og er mikið veiddur vegna kjötsins. Á undanförnum áratugum hefur borið á ofveiði á þessari tegund.

Hægt er að lesa meira um snigla í svari eftir sama höfund við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um snigla?

Mynd: Gastropods.com

...