Sólin Sólin Rís 06:50 • sest 20:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 11:14 • Sest 07:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:31 • Síðdegis: 15:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:13 • Síðdegis: 21:36 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvaðan kemur vatnið í fossa?

Hvaðan kemur vatnið í fossa?

Fossar verða þar sem þrep eru í farvegi árinnar, misstór og stundum fleiri en eitt, til dæmis tvö í Gullfossi. Vatnið í öllum ám er regnvatn sem safnast hefur í árfarveginn með ýmsum hætti, með lækjum (dragár), úr uppsprettum eða stöðuvötnum (lindár) ...

Nánar

Vísindadagatal 31. mars

Vísindasagan

Flinders Petrie

1853-1942

Flinders Petrie

Breskur fornleifafræðingur, vann m.a. að uppgreftri á mörgum stöðum í Egyptalandi. Brautryðjandi í kerfisbundnum vinnubrögðum í fornleifafræði.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Lófatak

 Lófatak

Lófatak er notað til að tjá fögnuð eða hrifningu. Uppruni þess er óþekktur en það virðist hafa tengst fagnaðarlátum og helgisiðum langt aftur í sögu mannsins. Vitað að Fornegyptar klöppuðu saman höndunum og í Biblíunni er að finna dæmi um hið sama. Grikkir til forna fögnuðu íþróttamönnum á Ólympíuleikunum með lófataki og í leikritakeppnum í Aþenu vann sá sem hlaut mesta lófatakið.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Joan Nymand Larsen

1963

Joan Nymand Larsen

Joan Nymand Larsen er vísindamaður við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og prófessor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri. Hún er hagfræðingur og sérhæfir sig m.a. í efnahagslegri og sjálfbærri þróun á norðurslóðum.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=