Sólin Sólin Rís 03:09 • sest 23:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 08:14 • Sest 01:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:03 • Síðdegis: 21:18 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:00 • Síðdegis: 15:03 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Verpir krían líka á suðlægum slóðum?

Verpir krían líka á suðlægum slóðum?

Öll spurningin hljóðaði svona: Verpir krían líka á suðlægum slóðum sem hún heimsækir þegar vetur ríkir á Íslandi? Krían (Sterna paradisaea) verpir einungis á norðlægum svæðum í Evrópu og Asíu (Rússlandi), á vesturströnd Grænlands, austurströn ...

Nánar

Vísindadagatal 3. júlí

Vísindasagan

Alfred Kinsey

1894-1956

Alfred Kinsey

Bandarískur félagsvísindamaður, menntaður í líffræði, gerði mikilvægar og umdeildar rannsóknir á kynlífi manna og hefur haft mikil áhrif á gildismat og líf Vesturlandabúa.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Metri

 Metri

Metri er grunneining alþjóðlega einingakerfisins fyrir lengd. Upphaflega var metrinn skilgreindur sem 1/10.000.000 hluti af fjarlægðinni frá heimskauti til miðbaugs, eins og hún mælist á lengdarbaug gegnum París. Nú er aftur á móti miðað við að einn metri sé sú vegalengd sem ljós í lofttæmi fer á 1/299.792.458 hluta úr sekúndu en sú vegalengd er alls staðar og alltaf hin sama samkvæmt afstæðiskenningunni.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Dagný Kristjánsdóttir

1949

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar eru íslenskar bókmenntir, íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, bókmenntir og læknisfræði (læknahugvísindi), sálgreining og vistrýni.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=