Sólin Sólin Rís 07:38 • sest 18:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:35 • Sest 13:12 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:59 • Síðdegis: 20:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:51 • Síðdegis: 14:12 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Er það rétt að áætlað hitastig við landnám hafi verið um 15°C hlýrra en það er í dag?

Er það rétt að áætlað hitastig við landnám hafi verið um 15°C hlýrra en það er í dag?

Stutta svarið við spurningunni er einfaldlega: Nei það er ekki rétt og reyndar mjög fjarri lagi. Í fróðlegu svari eftir Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttur við spurningunni Hvernig vita vísindamenn um loftslag á jörðinni til forna? er fjallað um rannsók ...

Nánar

Vísindadagatal 2. október

Vísindasagan

Irving Fisher

1867-1947

Irving Fisher

Bandarískur hagfræðingur, einn af fyrstu nýklassísku hagfræðingunum. Setti fram kenningu um skuldahjöðnun. Ýmis fyrirbæri hagfræðinnar eru kennd við hann.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Bíll

 Bíll

Fyrsti bíll sögunnar var smíðaður í Frakklandi 1769. Hann var knúinn gufuhreyfli og notaður sem dráttarvagn fyrir fallbyssur. Þýsku verkfræðingarnir Gottlieb Daimler og Karl Friedrich Benz smíðuðu fyrsta eiginlega nútímabílinn 1887. Fjöldaframleiðsla á Model T frá Ford hófst árið 1908 í Bandaríkjunum og upp úr því urðu bílar almenningseign.

Íslenskir vísindamenn

Jukka Heinonen

1977

Jukka Heinonen

Jukka Heinonen er prófessor í byggingarverkfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans snúa aðallega að sjálfbærni manngerðs umhverfis og hefur hann einbeitt sér að útreikningum á neyslutengdri losun gróðurhúsalofttegunda, svokallaðs kolefnisspors.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=