Sólin Sólin Rís 09:56 • sest 17:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:17 • Sest 11:14 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:35 • Síðdegis: 18:54 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:23 • Síðdegis: 12:53 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað getið þið sagt mér um Dalvíkurskjálftann 1934?

Hvað getið þið sagt mér um Dalvíkurskjálftann 1934?

Laugardaginn 2. júní 1934 fannst mikill jarðskjálfti á Norðurlandi um klukkan 12:43 að íslenskum tíma, sem mældist 6,2 að stærð (MS).[1] Hans varð vart allt frá Búðardal í vestri að Vopnafirði í austri, en snarpastur var hann á Dalvík þar sem miklar ...

Nánar

Vísindadagatal 5. febrúar

Vísindasagan

Zaraþústra

e.t.v. um 628 - 551 f.Kr.

 Zaraþústra

Íranskur spámaður, heimspekingur og stofnandi trúarbragða. Taldi að mönnum bæri að viðhalda sannleikanum (asa) með því að taka virkan þátt í lífinu með ráðum og dáð.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Dans

 Dans

Elstu heimildir um dans eru taldar allt að 25.000 ára gamlar. Þær er að finna á hellamálverkum í Suður-Evrópu og Austurlöndum nær. Margir aðhyllast þá kenningu að dans hafi upphaflega verið af trúarlegum toga, þótt ekki sé vitað hvernig frummaðurinn dansaði.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Anna Sigríður Ólafsdóttir

1974

Anna Sigríður Ólafsdóttir

Anna Sigríður Ólafsdóttir er prófessor í næringarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir Önnu Sigríðar eru á sviði næringar, heilsu og lífshátta. Rannsóknirnar hafa einkum snúist um fæðuval, holdafar, heilsuhegðun og heilsueflingu.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=