Sólin Sólin Rís 04:48 • sest 22:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:07 • Sest 22:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:30 • Síðdegis: 16:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:35 • Síðdegis: 23:14 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað getið þið sagt mér um eldstöðvakerfið í Ljósufjöllum?

Hvað getið þið sagt mér um eldstöðvakerfið í Ljósufjöllum?

Ljósufjallareinin teygir sig frá Kolgrafafirði í vestri að Norðurá í Borgarfirði. Hún er nær 90 kílómetra löng og stefnir vestnorðvestur til austsuðausturs. Miðja hennar virðist vera í Ljósufjöllum, og dregur hún því nafn sitt af þeim. Þar er eldvirk ...

Nánar

Vísindadagatal 5. ágúst

Vísindasagan

Stjörnu-Oddi Helgason

fyrri hluti 12. aldar

Stjörnu-Oddi Helgason

Vinnumaður í Aðaldal, fróður um sólargang. Eftir hann liggur svonefnd Odda tala, þar sem lýst er atriðum í gangi sólar yfir árið, t.d. hækkun sólar frá vetrarsólstöðum.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Insúlín

 Insúlín

Insúlín er hormón sem myndast í brisi. Það er nauðsynlegt til þess að sykur í blóði komist inn í frumur þar sem hann nýtist sem orkugjafi. Án insúlíns verður styrkur blóðsykurs óeðlilega hár. Þeir sem hafa sykursýki mynda annaðhvort of lítið insúlín (tegund I) og þurfa að fá insúlín í lyfjaformi eða líkaminn getur ekki nýtt það insúlín sem hann framleiðir (tegund II).

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Guðfinna Aðalgeirsdóttir

1972

Guðfinna Aðalgeirsdóttir

Guðfinna Aðalgeirsdóttir er prófessor við Jarðvísindadeild HÍ. Hún rannsakar jökla, afkomu þeirra, hvernig þeir flæða undan eigin þunga yfir landslagið og móta það, og hvernig jöklar bregðast við loftslagsbreytingum í fortíð, nútíð og framtíð.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Vísindamaður vikunnar - viðtöl við vísindamenn um rannsóknir og annað fróðlegt efni

Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 eru vikuleg viðtöl við einn íslenskan vísindamann, rannsóknir hans og annað fróðlegt efni. Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=