Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 20:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:06 • Síðdegis: 24:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:53 • Síðdegis: 18:06 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Er æskilegt að urða lífrænan heimilisúrgang eins og matarúrgang?

Er æskilegt að urða lífrænan heimilisúrgang eins og matarúrgang?

„Nei“ er stutta svarið við þessari spurningu. Frá umhverfislegu sjónarmiði er urðun lífræns heimilisúrgangs (lífúrgangs) aldrei æskileg og reyndar ekki urðun annarra úrgangsflokka heldur. Fyrir þessu eru í aðalatriðum tvenns konar rök: 1. Auðlinda ...

Nánar

Vísindadagatal 29. mars

Vísindasagan

Períkles frá Aþenu

um 495 - 429 f.Kr.

Períkles frá Aþenu

Herforingi og einn frægasti stjórnmálamaður Aþenuborgar. Hann var lýðræðissinni og kom áleiðis ýmsum breytingum sem léttu fátækum borgurum þátttöku í stjórnmálum og menningarlífi.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Rúnir

 Rúnir

Elstu þekktu rúnaristur eru frá seinni hluta 2. aldar og fundust í Suður-Skandinavíu. Fyrirmynd rúnanna er líklega latínustafrófið eins og það var ritað í Rómaveldi á 1. öld. Orðið rún virðist upphaflega hafa þýtt leyndarmál, leynilegt tákn. Rúnaristur finnast einkum á hlutum úr tré, málmi eða steini og geyma oftast fremur stutt skilaboð, t.d. um eignarhald, viðskipti eða átrúnað.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Steinunn Gestsdóttir

1971

Steinunn  Gestsdóttir

Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og aðstoðarrektor kennslumála og þróunar við skólann. Sérsvið hennar er þroskasálfræði og hefur hún rannsakað þróun sjálfstjórnunar og hvernig hún tengist þroskaframvindu barna og ungmenna.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=