Sólin Sólin Rís 02:57 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:43 • Sest 20:16 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:52 • Síðdegis: 16:21 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:04 • Síðdegis: 22:40 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað gerist þegar rjómi er þeyttur?

Hvað gerist þegar rjómi er þeyttur?

Hér er einnig að finna svar við spurningunni:Hvað er það sem veldur því að rjómi þykknar þegar hann er þeyttur? Rjómi er framleiddur með mismunandi magni af mjólkurfitu eftir því hvaða eiginleikum sóst er eftir. Þeytirjómi inniheldur að lágmarki ...

Nánar

Vísindadagatal 25. júní

Vísindasagan

Joseph Jacotot

1770-1840

Joseph Jacotot

Fransk-belgískur kennari og menntaspekingur, höfundur þeirrar aðferðar að leysa hugann úr fjötrum (e. intellectual emancipation) sem varð útbreidd í V-Evrópu á 19. öld.

Dagatal hinna upplýstu

Nótur

 Nótur

Grunnur að nútímanótnaskrift kom fram innan kirkjunnar á 9. öld. Þörf fyrir að skrá tónlist kviknaði þegar einraddaður kirkjusöngur varð flóknari og farið var að breiða hann út til fjarlægra staða. Á fyrstu öldum kirkjunnar barst tónlist manna á milli í lifandi flutningi. Hið sama gildir um megnið af popp- og tölvutónlist nútímans sem er varðveitt í hljóðritunum en ekki skráð á nótur.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Erla Björnsdóttir

1982

Erla Björnsdóttir

Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og nýdoktor við Háskólann í Reykjavík. Viðfangsefni hennar í rannsóknum, kennslu og klínísku starfi hafa tengst svefni og svefnsjúkdómum.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=