Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Ef notað er orðasambandið „og sjá“ sem upphrópun, þarf væntanlega að koma upphrópunarmerki á eftir. Þarf þá að setja stóran staf í byrjun næsta orðs? Þessari spurningu er einfaldast að svara með því að bi ...
Sjá nánarVísindadagatal 13. desember
Vísindasagan
Georg von Békésy
1899-1972
Ungversk-bandarískur eðlisfræðingur sem sérhæfði sig í eðlisfræði heyrnar og skynjana. Rannsóknir hans byltu hugmyndum manna um starfsemi kuðungsins í eyranu.
Dagatal hinna upplýstu
Tvínafnakerfi
Svíinn Carl von Linné lagði grunninn að tvínafnakerfi líffræðinnar og flokkunaraðferðum sem þar er beitt. Tvínafnakerfið er notað til flokkunar á öllum lífverum, fyrra heitið stendur fyrir ættkvíslina en það síðara táknar tegundarheitið. Áður en Linné kom til sögunnar var fræðilegt heiti hunangsflugunnar alls 12 orð en með tvínafnakerfinu varð það einfaldlega Apis mellifera.
Íslenskir vísindamenn
Ólöf Guðný Geirsdóttir
1968
Ólöf Guðný Geirsdóttir er dósent í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Meginviðfangsefni hennar eru næringarástand aldraðra ásamt rannsóknum á áhrifum næringar á farsæla öldrun.
Vinsæl svör
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Fyrir hvað stendur G-ið í G-mjólk?
Hvað átti Grýla mörg börn og hvað heita þau öll?
Hvað eru þekkt mörg nöfn jólasveina og hvað heita þeir allir?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvað er að vera kauði?
Af hverju koma silfurskottur í hús? Tengist það rakaskemmdum eða leka?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Af hverju koma silfurskottur í hús? Tengist það rakaskemmdum eða leka?
Hvenær var byrjað að setja skóinn út í glugga og hvaðan kemur sá siður?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvernig lýsir botnlangabólga sér?
Hvað er blóðtappi og hvernig myndast hann?
Önnur svör
Hvar býr jólasveinninn?
Hver er rétt notkun á orðasambandinu hvor annar?
Menga rafbílar og hvers vegna er rafbíllinn ekki vinsælli en bensín- og dísilbílar?
Hvað er rómantík eða rómantíska stefnan?
Hvers vegna klæjar mann?
Hvað er sveppasýking?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvernig gengur að þróa líftæknilyf við alzheimers-sjúkdómnum?
Hvað gerðist í fyrri heimsstyrjöldinni?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er bakflæði?
Hvað veldur sykurfalli og hverjar eru afleiðingar þess á líðan einstaklings?
Hvar í Biblíunni er jólaguðspjallið?
Hversu oft slær hjartað á mínútu?
Hvað er liðagigt og er hægt að lækna hana?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvað er staðalfrávik?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er iktsýki?
Hvað er lungnaþemba og hverjar eru afleiðingar hennar?
Vísindafréttir
Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun þann 28.9.2024. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tók við viðurkenningunni úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ...
Nánar