Sólin Sólin Rís 03:18 • sest 23:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:31 • Sest 02:38 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:34 • Síðdegis: 17:59 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:45 • Síðdegis: 24:17 í Reykjavík
Grunnnám 2023 3

Af hverju heitir súrefni þessu nafni?

Af hverju heitir súrefni þessu nafni?

Íslenska orðið súrefni er þýðing á alþjóðlega frumefnaheitinu oxygenium. Franski efnafræðingurinn Antoine Lavoisier (1743-1794) bjó orðið til og það birtist fyrst á prenti í bók hans Traité Élémentaire de Chimie (Ritgerð um grundvallaratriði efnafræð ...

Nánar

Vísindadagatal 3. júní

Vísindasagan

Karl Landsteiner

1868-1943

Karl Landsteiner

Austurrískur líffræðingur og læknir, þróaði blóðflokkakerfið, uppgötvaði svonefndan Rh-þátt í því og fann lömunarveikiveiruna. Hlaut Nóbelsverðlaun 1930.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Eldspýta

 Eldspýta

Oft er miðað við að eldur hafi fyrst verið kveiktur með nútímaeldspýtu árið 1805. Þróun á eldspýtum hélt áfram á 19. öld, samfara nýjum uppgötvunum í efnafræði. Enski efnafræðingurinn John Walker fann upp fyrstu eldspýtuna sem hægt var að kveikja á með núningi árið 1826. Þær eldspýtur sem við þekkjum eiga rætur að rekja til ársins 1855.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Helga Kress

1939

Helga Kress

Helga Kress er prófessor emeritus í bókmenntafræði við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hennar er íslensk bókmenntasaga og íslensk bókmenntahefð að fornu og nýju frá kvenna- og kynjafræðilegu sjónarhorni.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=