Sólin Sólin Rís 03:26 • sest 23:27 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:57 • Sest 03:14 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:30 • Síðdegis: 16:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:50 • Síðdegis: 22:19 í Reykjavík
Grunnnám 2023 3

Af hverju eru ráðherrar hæstvirtir en þingmenn háttvirtir?

Af hverju eru ráðherrar hæstvirtir en þingmenn háttvirtir?

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Hví eru á alþingi ráðherrar hæstvirtir en þingmenn háttvirtir? Þingið er æðst. Ráðherrar án þingsætis ættu að vera háttvirtir en þingmenn hæstvirtir. Ráðherrar standa hærra í metorðastiga Alþingis en almennir ...

Nánar

Vísindadagatal 31. maí

Vísindasagan

Carl Jung

1875-1961

Carl Jung

Svissneskur geðlæknir. Upphafsmaður greiningarsálfræðinnar, þróaði kenningu um sameiginlega vitund og um forngerð (e. archetype).

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Silfurberg

 Silfurberg

Á 17. öld fundust sérlega stórir og hreinir silfurbergskristallar á Helgustöðum við Reyðarfjörð. Þeir vöktu mikla athygli fræðimanna víða um lönd vegna sérstakra ljósbrotseiginleika sinna. Silfurberg hefur gegnt fjölbreyttu og oft ómissandi hlutverki í merkum vísindauppgötvunum, sem sumar hverjar urðu tilefni Nóbelsverðlauna. Silfurberg heitir á ensku Iceland spar.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Sigurður Hjalti Magnússon

1945

Sigurður Hjalti Magnússon

Sigurður H. Magnússon er gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Viðfangsefni Sigurðar hafa verið margvísleg en mörg tengjast þau landnámi plantna og framvindu gróðurs.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=