Sólin Sólin Rís 07:48 • sest 18:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:19 • Sest 25:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:15 • Síðdegis: 15:02 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:33 • Síðdegis: 21:35 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvað er kolefnisár?

Hvað er kolefnisár?

Ein leið til að aldursgreina dýra- og jurtaleifar er með hlutföllum samsæta kolefnis og er þá mælt hversu mikið af kolefnissamsætunni C-14 (einnig ritað 14C) er til staðar í sýnunum miðað við kolefnissamsætuna C-12. Þetta hlutfall 14C/12C í sýnunum e ...

Nánar

Vísindadagatal 5. október

Vísindasagan

Daniel Bernoulli

1700-1782

Daniel Bernoulli

Hollensk-svissneskur stærð- og eðlisfræðingur, setti fram lögmál um vensl hraða, þrýstings og hæðar í straumefni, og vann einnig að líkinda- og tölfræði.

Dagatal hinna upplýstu

Gervitungl

 Gervitungl

Gervitungl eru tæki eða farkostir sem skotið er á braut um jörðu eða aðrar reikistjörnur til könnunar. Sovétmenn skutu fyrsta gervitunglinu á braut um jörðu 4. október 1957. Það hét Spútnik 1. Rússneska orðið spútnik þýðir ‚förunautur‘. Alþjóðlega geimstöðin er stærsta gervitunglið á braut um jörðu. Hægt er að sjá geimstöðina með berum augum frá sumum stöðum á jörðinni.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Dóra S. Bjarnason

1947

Dóra S. Bjarnason

Dóra S. Bjarnason er prófessor í félagsfræði og fötlunarfræði á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum verið á sviði félagsfræði menntunar, fötlunarfræði og skólastefnunnar skóli án aðgreiningar.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Metaðsókn að Vísindavef HÍ árið 2021

Samkvæmt vefmælingu Matomo heimsóttu 3 milljónir og 69 þúsund gestir Vísindavefinn árið 2021[1] og hafa notendur aldrei verið fleiri. Árið áður voru heimsóknir 2,9 milljónir og aukningin milli ára er því um 4,5%. Flettingar jukust um 5,3% milli ára. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=