Sólin Sólin Rís 07:11 • sest 19:58 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:25 • Sest 01:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:37 • Síðdegis: 14:53 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Hvernig á að láta til skarar skríða?

Hvernig á að láta til skarar skríða?

Hér er einnig svarað spurningunum:Út á hvað gengur þetta með að láta til skarar skríða? Hver er uppruni máltækisins „að láta til skarar skríða“? Nafnorðið skör hefur fleiri en eina merkingu, til dæmis ‘rönd, brún, kantur, pallbrún, sköruð súð á bá ...

Nánar

Vísindadagatal 25. mars

Vísindasagan

Linus Pauling

1901-1994

Linus Pauling

Bandarískur Nóbelsverðlaunahafi í efnafræði, hlaut einnig friðarverðlaun Nóbels. Brautryðjandi í beitingu skammtafræði í efnafræði og lagði einnig stund á sameindalíffræði.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Dalai lama

 Dalai lama

Dalai lama er heiti á andlegum leiðtoga tíbeskra búddista. Frá 15. öld hefur sá háttur verið hafður á að þegar dalai lama deyr að þá hefst leit að eftirmanni hans. Samkvæmt trú tíbetskra búddista endurholdgast dalai lama fljótlega eftir dauða sinn sem lítill drengur. Þegar drengurinn er fundinn bíður hans löng og mikil þjálfun í klaustri og líf sem dalai lama.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Thamar Melanie Heijstra

1981

Thamar Melanie Heijstra

Thamar Melanie Heijstra er lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands og snúa núverandi rannsóknir hennar einkum að vinnumenningu, vinnuaðstæðum og kynjafjármálum innan háskóla á tíma nýfrjálshyggju.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Flett upp í svörum Vísindavefsins um 300.000 sinnum í mánuði árið 2022

Gestir Vísindavefs Háskóla Íslands flettu að meðaltali 300 þúsund sinnum í svörum vefsins í hverjum mánuði árið 2022. Alls voru flettingar ársins rúmlega 3,3 milljónir og heimsóknir um 2,6 milljónir. Það samsvarar um 214 þúsund gestum mánaðarlega. ...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=