
Hafið þekur um 71% af yfirborði jarðar og er um 1.338 milljón km3 að rúmmáli. Samkvæmt upplýsingum frá Haf- og loftslagsrannsóknastofnun Bandaríkjanna (NOAA - National Oceanic and Atmospheric Administration) er meðaldýpi sjávar áætlað 3.682 m og er það byggt á útreikningum frá árinu 2010.
- National Ocean Service. How deep is the ocean? NOAA. https://oceanservice.noaa.gov/facts/oceandepth.html
- Ocean Exploration. How deep is the ocean? NOAA. https://oceanexplorer.noaa.gov/facts/ocean-depth.html
- Yfirlitsmynd: Dimitris Siskopoulos. (2014, 22. ágúst). Underwater Photos sea view. Flickr. Birt undir CC BY 2.0 leyfi. https://www.flickr.com/photos/dimsis/14830461968/in/photostream/
- JJ Skys the Limit. Serene sunset over soothing vast ocean horizon view Freerange. https://freerangestock.com/photos/174997/serene-sunset-over-soothing-vast-ocean-horizon-view.html