Handa þeim sem lesa ensku er auðvitað mýgrútur af vefsetrum með gögnum um Einstein. Auk þess eru til nokkrar nýlega ævisögur sem verða nefndar hér á eftir. Það nýjasta og besta sem er að finna á íslensku um Einstein og verk hans er í þýddri bók eftir hann sjálfan sem kom upphaflega út árið 1971 og síðan í annarri útgáfu árið 1979, sjá skrána.
Bækur eftir Einstein sjálfan:
Einstein, Albert, 1974, The Meaning of Relativity, trs. E.P. Adams, E.G. Straus and S. Bargmann, Princeton, N.J.: Princeton University Press. – Lítil bók, fyrir almenning.
Einstein, Albert, 1977, Out of My Later Years, Secaucus, N.J.: The Citadel Press. – Sömuleiðis.
Einstein, Albert, 1979, Afstæðiskenningin, þýð. Þorsteinn Halldórsson, inng. e. Magnús Magnússon. Önnur útgáfa. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. – Bók Einsteins sjálfs um kenninguna, ætluð almenningi. Æviágrip er í innganginum.
Einstein, Albert, et al., 1952, H.A. Lorentz, H. Minkowski and H. Weyl, The Principle of Relativity: A Collection of Original Memoirs on the Special and General Theory of Relativity, trs. W. Perrett and G.B. Jeffery, New York: Dover. – Helstu greinar Einsteins sjálfs og annarra um afstæðiskenninguna þegar hún var að verða til. Furðu aðgengilegt efni!
Ævisögur og þess háttar
Bernstein, Jeremy, 1978, Einstein, U.K.: Fontana/Collins. – Lítil og aðgengileg ævisaga.
Dukas, H., and B. Hoffmann, (ed.), 1979, Albert Einstein - The Human Side: New Glimpses from His Archives, Princeton: Princeton University Press. – Bréf og skjöl frá hendi Einsteins.
Hoffmann, Banesh, 1972, Albert Einstein: Creator and Rebel, New York: New American Library. – Aðgengileg ævisaga eftir mann sem þekkti Einstein.
Pais, Abraham, 1983, Subtle is the Lord ...: The Science and the Life of Albert Einstein, New York: Oxford University Press. – Mikilvægasta ævisagan á síðari árum, bæði með köflum fyrir almenning og öðrum fyrir þá sem hafa áhuga á eðlisfræðinni og vilja lesa um hana. Talsvert af myndum.
Schwartz, J., and M. McGuinness, 1979, Einstein for Beginners, London: Writers and Readers. – Kver á léttu nótunum!
Kennslurit á íslensku:
Þorsteinn Vilhjálmsson, 1992. Frumatriði takmörkuðu afstæðiskenningarinnar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. – Kennslurit fyrir fyrsta árs nema í eðlisfræði og skyldum greinum í háskóla.
Þórður Jónsson, 1993. Eðlisfræði rúms og tíma. Reykjavík: Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar. – Kennslurit fyrir 1.-2. ár í háskóla, gengur lengra og er rækilegra en fyrrnefnt rit ÞV.
Tvær gamlar greinar á íslensku:
Ólafur Daníelsson, 1916. "Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins." Skírnir, 90, 361-370.
Ólafur Daníelsson, 1916. "Afstæðiskenningin." Skírnir, 96, 34-52.
Einnig bendum við á góða umfjöllun NOVA um Einstein og hugmyndir hans.