Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Beygist vefur ekki þannig: vefur - vef - vef - vefjar?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Jú, þetta er sú beyging sem ýmsar orðabækur sýna. Hins vegar finnst okkur eignarfallið "Vísindavefs" fara alveg eins vel og "Vísindavefjar" svo að við höfum hyllst til þess að nota báðar orðmyndirnar á víxl, bæði hér á vefsetrinu og í Morgunblaðinu.

Við erum ekki þar með að leggja til að beygingu orðsins sé breytt þegar það er notað í hefðbundinni merkingu. Hins vegar sýnist okkur skaðlaust að eignarfallið 'vefs' sé notað þegar átt er við Veraldarvefinn (World Wide Web, WWW) eða hluta hans.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

10.8.2000

Spyrjandi

Árni Hallgrímsson

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Beygist vefur ekki þannig: vefur - vef - vef - vefjar?“ Vísindavefurinn, 10. ágúst 2000. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=768.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 10. ágúst). Beygist vefur ekki þannig: vefur - vef - vef - vefjar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=768

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Beygist vefur ekki þannig: vefur - vef - vef - vefjar?“ Vísindavefurinn. 10. ágú. 2000. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=768>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Beygist vefur ekki þannig: vefur - vef - vef - vefjar?
Jú, þetta er sú beyging sem ýmsar orðabækur sýna. Hins vegar finnst okkur eignarfallið "Vísindavefs" fara alveg eins vel og "Vísindavefjar" svo að við höfum hyllst til þess að nota báðar orðmyndirnar á víxl, bæði hér á vefsetrinu og í Morgunblaðinu.

Við erum ekki þar með að leggja til að beygingu orðsins sé breytt þegar það er notað í hefðbundinni merkingu. Hins vegar sýnist okkur skaðlaust að eignarfallið 'vefs' sé notað þegar átt er við Veraldarvefinn (World Wide Web, WWW) eða hluta hans....