Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvernig beygist orðið spölur í eintölu og fleirtölu?

Spölur telst til svokallaðra u-stofna og beygist eins og köttur eða fjörður:

et.ft.

nf.spölurspelir

þf.spölspeli

þgf.spelispölum

ef.spalarspala

Útgáfudagur

24.10.2000

Spyrjandi

Emelía Eiríksdóttir

Efnisorð

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig beygist orðið spölur í eintölu og fleirtölu?“ Vísindavefurinn, 24. október 2000. Sótt 20. júlí 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=1026.

Guðrún Kvaran. (2000, 24. október). Hvernig beygist orðið spölur í eintölu og fleirtölu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1026

Guðrún Kvaran. „Hvernig beygist orðið spölur í eintölu og fleirtölu?“ Vísindavefurinn. 24. okt. 2000. Vefsíða. 20. júl. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1026>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Rósettusteinninn

Hermenn Napóleons Bónapartes fundu Rósettusteininn í júlí 1799, nálægt egypsku borginni Rosetta sem í dag ber nafnið Rashid. Á steininn er sami texti letraður á þremur mismunandi ritmálum: fornegypsku myndletri eða híeróglýfum, yngra egypsku letri og loks grísku. Steinninn gerði mönnum kleift að ráða egypska myndletrið. Rósettusteinninn er til sýnis í Breska safninu í London.