Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hverjar eru frumþarfir Homo sapiens? Er hugsanlegt að þær breytist við þróun?

Haraldur Ólafsson mannfræðingur

Með frumþörfum á ég við þær líkamlegu þarfir sem eru forsendur fyrir tilveru einstaklingsins. Þær eru hinar sömu fyrir allar lífverur. Frumþörf hverrar lífveru er að nærast, það er að taka til sín fæðu sem viðheldur lífi hennar.

Einnig virðist það vera frumþörf allra dýrategunda að viðhalda tegundinni. Kynlíf og æxlun er þar nánast frumþörf.

Þá má nefna að maðurinn, líkt og önnur spendýr, þarfnast svefns og hvíldar og mætti því segja að svefn sé einnig ein af frumþörfum mannsins.

Ekkert bendir til þess að frumþarfir þær sem hér hafa verið nefndar séu til komnar fyrir þróun, og þar af leiðandi ekki líklegt að þær breytist við þróun.

Höfundur

Haraldur Ólafsson mannfræðingur

fyrrv. prófessor í mannfræði við HÍ

Útgáfudagur

31.10.2000

Spyrjandi

Karl Jóhann Ásmundsson

Efnisorð

Tilvísun

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. „Hverjar eru frumþarfir Homo sapiens? Er hugsanlegt að þær breytist við þróun?“ Vísindavefurinn, 31. október 2000, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1059.

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. (2000, 31. október). Hverjar eru frumþarfir Homo sapiens? Er hugsanlegt að þær breytist við þróun? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1059

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. „Hverjar eru frumþarfir Homo sapiens? Er hugsanlegt að þær breytist við þróun?“ Vísindavefurinn. 31. okt. 2000. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1059>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hverjar eru frumþarfir Homo sapiens? Er hugsanlegt að þær breytist við þróun?
Með frumþörfum á ég við þær líkamlegu þarfir sem eru forsendur fyrir tilveru einstaklingsins. Þær eru hinar sömu fyrir allar lífverur. Frumþörf hverrar lífveru er að nærast, það er að taka til sín fæðu sem viðheldur lífi hennar.

Einnig virðist það vera frumþörf allra dýrategunda að viðhalda tegundinni. Kynlíf og æxlun er þar nánast frumþörf.

Þá má nefna að maðurinn, líkt og önnur spendýr, þarfnast svefns og hvíldar og mætti því segja að svefn sé einnig ein af frumþörfum mannsins.

Ekkert bendir til þess að frumþarfir þær sem hér hafa verið nefndar séu til komnar fyrir þróun, og þar af leiðandi ekki líklegt að þær breytist við þróun.

...