Sjá, það er ég, sem hefi gjört við þig sáttmála, og þú skalt verða faðir margra þjóða. Því skalt þú eigi lengur nefnast Abram, heldur skalt þú heita Abraham, því að föður margra þjóða gjöri ég þig. (1. Móse 17:4)Þessi er ættartala Abrams: Adam - Set - Enos - Kenan - Mahalalel - Jared - Enok - Metúsala - Lamek - Nói - Sem - Arpaksad - Sela - Eber - Peleg - Reú - Serúg - Nahor - Tara - Abram (síðar Abraham)
Hvað hét pabbi Abrahams?
Útgáfudagur
22.11.2000
Spyrjandi
Dofri Snorrason, f. 1990
Tilvísun
HMH. „Hvað hét pabbi Abrahams?“ Vísindavefurinn, 22. nóvember 2000, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1157.
HMH. (2000, 22. nóvember). Hvað hét pabbi Abrahams? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1157
HMH. „Hvað hét pabbi Abrahams?“ Vísindavefurinn. 22. nóv. 2000. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1157>.