Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?

Jón Már Halldórsson

FlokkurFjöldi tegunda
Skordýr1245
Köngulær84
Drekar2 
Langfætlur4 
Mítlar*um 90 *Þ.e.a.s. brynjumaurar. Óvíst er með fjölda ránmaura.
Margfætlurum 10 
Ánamaðkarum 10 
Sniglarum 50 
Fuglar (varpfuglar)um 80 
Spendýr**8 **Hér er um villt íslensk spendýr að ræða. Hægt er að bæta við nokkrum öðrum spendýrum eins og okkur mönnunum og húsdýrum okkar.

Þessi listi er alls ekki tæmandi því að nokkrir hópar dýra sem eyða ævi sinni alfarið í vötnum eru ekki taldir með hér. Í vötnum á Íslandi er þó helst að nefna nokkrar tegundir ferskvatnsfiska og krabbadýra. Dýrum sem eru á einhvern hátt háð sjónum og lifa á mörkum lands og sjávar, meðal annars burstaormar og marflær, er einnig sleppt í þessari upptalningu.

Þessi listi getur þó gefið einhverja mynd af fjölda dýrategunda á þurrlendi landsins og er heildarfjöldinn því sennilega í kringum 1600 tegundir dýra.

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

23.11.2000

Spyrjandi

Eydís Halldórsdóttir, f. 1990

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 23. nóvember 2000, sótt 2. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1160.

Jón Már Halldórsson. (2000, 23. nóvember). Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1160

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 23. nóv. 2000. Vefsíða. 2. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1160>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?

FlokkurFjöldi tegunda
Skordýr1245
Köngulær84
Drekar2 
Langfætlur4 
Mítlar*um 90 *Þ.e.a.s. brynjumaurar. Óvíst er með fjölda ránmaura.
Margfætlurum 10 
Ánamaðkarum 10 
Sniglarum 50 
Fuglar (varpfuglar)um 80 
Spendýr**8 **Hér er um villt íslensk spendýr að ræða. Hægt er að bæta við nokkrum öðrum spendýrum eins og okkur mönnunum og húsdýrum okkar.

Þessi listi er alls ekki tæmandi því að nokkrir hópar dýra sem eyða ævi sinni alfarið í vötnum eru ekki taldir með hér. Í vötnum á Íslandi er þó helst að nefna nokkrar tegundir ferskvatnsfiska og krabbadýra. Dýrum sem eru á einhvern hátt háð sjónum og lifa á mörkum lands og sjávar, meðal annars burstaormar og marflær, er einnig sleppt í þessari upptalningu.

Þessi listi getur þó gefið einhverja mynd af fjölda dýrategunda á þurrlendi landsins og er heildarfjöldinn því sennilega í kringum 1600 tegundir dýra....