Flokkur | Fjöldi tegunda | ||
Skordýr | 1245 | ||
Köngulær | 84 | ||
Drekar | 2 | ||
Langfætlur | 4 | ||
Mítlar* | um 90 | *Þ.e.a.s. brynjumaurar. Óvíst er með fjölda ránmaura. | |
Margfætlur | um 10 | ||
Ánamaðkar | um 10 | ||
Sniglar | um 50 | ||
Fuglar (varpfuglar) | um 80 | ||
Spendýr** | 8 | **Hér er um villt íslensk spendýr að ræða. Hægt er að bæta við nokkrum öðrum spendýrum eins og okkur mönnunum og húsdýrum okkar. |
Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?
Útgáfudagur
23.11.2000
Spyrjandi
Eydís Halldórsdóttir, f. 1990
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 23. nóvember 2000, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1160.
Jón Már Halldórsson. (2000, 23. nóvember). Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1160
Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar dýrategundir á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 23. nóv. 2000. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1160>.