Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er bredda?

Orðið bredda hefur nokkrar mismunandi merkingar. Þær eru:

1. stór hnífur, fiskhnífur

2. bitlaus hnífur; léleg nál

3. ókvenleg, vanstillt kona; ær sem er mesta óhemja.

Heimild:

Íslensk orðabók, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1983.

Útgáfudagur

26.11.2000

Spyrjandi

Guðný Eygló Ólafsdóttir, f. 1985

Efnisorð

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

heimspekingur

Tilvísun

EMB. „Hvað er bredda?“ Vísindavefurinn, 26. nóvember 2000. Sótt 17. júlí 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=1180.

EMB. (2000, 26. nóvember). Hvað er bredda? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1180

EMB. „Hvað er bredda?“ Vísindavefurinn. 26. nóv. 2000. Vefsíða. 17. júl. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1180>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Stöðumælar

Fyrsti stöðumælirinn var settur upp í Oklahómaborg 16. júlí 1935. Hann gekk undir nafninu Svarta María. Bandarísku verkfræðingarnir Holger George Thuesen og Gerald A. Hale hönnuðu stöðumælinn. Hann tók litlum breytingum næstu 40 árin. Fyrstu stöðumælarnir í Reykjavík voru teknir í notkun 1957.