Árið 1973 lenti gammur af tegundinni “Ruppells griffon” (Gyps rueppellii) í árekstri við farþegaflugvél úti fyrir ströndum Fílabeinsstrandarinnar og var flugvélin þá í 37.000 feta (11.278 metra) hæð. Fleiri vitnisburðir virðast styðja það að “Ruppells griffon”-gammurinn sé sá fugl sem flýgur hæst allra fugla í heiminum.
Myndin er fengin af vefsetrinu The Big Zoo