Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað geta hvalir orðið gamlir?

Jón Már Halldórsson



Hvalir eru síður en svo einsleitur hópur sjávarspendýra. Alls eru þekktar rúmlega 80 tegundir hvala og geta stærstu steypireyðar náð allt upp í 30 metra á lengd og vegið yfir 150 tonn en minnstu fljótahöfrungar verða vart lengri en 120 cm á lengd. Smæstu höfrungar ná venjulega ekki eins háum aldri og risarnir.

Langlífi hvala hefur lítið verið rannsakað og á eftirfarandi listi fremur við um hámarksaldur en meðalaldur. Listinn sýnir hámarksaldur nokkurra ólíkra hvalategunda.

Náhvalur (Monodon monoceros)50 ár
Háhyrningur (Orcinus orca) 
 Karldýr50+
 Kvendýr80+
Búrhvalur (Physeter catodon)65-70 ár
Grindhvalur (Globicephala melas)40-50 ár
Hnúfubakur (Megaptera novaeangliae) 30 ár
Sandreyður (Balaenoptera borealis) 65 ár
Mjaldur (Delphinapterus leusas) 25-30 ár
Hnísa (Phocoena phocoena)15 ár
Stökkull (Tursiops truncatus)25 ár
”Spotted Dolphin” (Stenella frontalis)40-50 ár


Sjá einnig:

Mynd: Antique Prints of Dolphins and Whales

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

4.1.2001

Spyrjandi

Guðný Þ. Guðnadóttir, f. 1991

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað geta hvalir orðið gamlir?“ Vísindavefurinn, 4. janúar 2001, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1262.

Jón Már Halldórsson. (2001, 4. janúar). Hvað geta hvalir orðið gamlir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1262

Jón Már Halldórsson. „Hvað geta hvalir orðið gamlir?“ Vísindavefurinn. 4. jan. 2001. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1262>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað geta hvalir orðið gamlir?


Hvalir eru síður en svo einsleitur hópur sjávarspendýra. Alls eru þekktar rúmlega 80 tegundir hvala og geta stærstu steypireyðar náð allt upp í 30 metra á lengd og vegið yfir 150 tonn en minnstu fljótahöfrungar verða vart lengri en 120 cm á lengd. Smæstu höfrungar ná venjulega ekki eins háum aldri og risarnir.

Langlífi hvala hefur lítið verið rannsakað og á eftirfarandi listi fremur við um hámarksaldur en meðalaldur. Listinn sýnir hámarksaldur nokkurra ólíkra hvalategunda.

Náhvalur (Monodon monoceros)50 ár
Háhyrningur (Orcinus orca) 
 Karldýr50+
 Kvendýr80+
Búrhvalur (Physeter catodon)65-70 ár
Grindhvalur (Globicephala melas)40-50 ár
Hnúfubakur (Megaptera novaeangliae) 30 ár
Sandreyður (Balaenoptera borealis) 65 ár
Mjaldur (Delphinapterus leusas) 25-30 ár
Hnísa (Phocoena phocoena)15 ár
Stökkull (Tursiops truncatus)25 ár
”Spotted Dolphin” (Stenella frontalis)40-50 ár


Sjá einnig:

Mynd: Antique Prints of Dolphins and Whales...