Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margar tegundir af björnum? Hvað eru til margir ísbirnir í heiminum, um það bil?

Í heiminum eru alls átta tegundir af björnum. Þær eru:
  • Asískur svartbjörn (Asiatic Black Bear)
  • Amerískur svartbjörn (American Black Bear)
  • Skógarbjörn (Brown Bear)
  • Risapanda (Giant Panda)
  • Ísbjörn (Polar Bear)
  • Letibjörn, varabjörn (Sloth Bear)
  • Gleraugnabjörn (Spectacled Bear)
  • Sólarbjörn (Sun Bear)
Fjöldi ísbjarna í heiminum er aðeins 21.000-28.000.

Ef þið viljið vita meira um birni þá skuluð þið fara inn á

þetta vefsetur.Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

13.2.2001

Spyrjandi

Árdís Jónsdóttir

Höfundur

nemandi í Austurbæjarskóla

Tilvísun

Kristján Eldjárn Hjörleifsson. „Hvað eru til margar tegundir af björnum? Hvað eru til margir ísbirnir í heiminum, um það bil?“ Vísindavefurinn, 13. febrúar 2001. Sótt 20. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1335.

Kristján Eldjárn Hjörleifsson. (2001, 13. febrúar). Hvað eru til margar tegundir af björnum? Hvað eru til margir ísbirnir í heiminum, um það bil? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1335

Kristján Eldjárn Hjörleifsson. „Hvað eru til margar tegundir af björnum? Hvað eru til margir ísbirnir í heiminum, um það bil?“ Vísindavefurinn. 13. feb. 2001. Vefsíða. 20. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1335>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ingibjörg V. Kaldalóns

1968

Ingibjörg V. Kaldalóns er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið HÍ. Í rannsóknum sínum hefur Ingibjörg einkum beint sjónum að starfsháttum í grunnskólum, velfarnaði nemenda og kennara í skólastarfi og hvernig hagnýta megi rannsóknir jákvæðrar sálfræði í uppeldi og menntastarfi.