Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Það eru til um það bil 160 kanínutegundir í heiminum og af hverri tegund eru til mörg litarafbrigði. Kanínan er spendýr og tilheyrir héraættinni. Hérar og kanínur hafa fjórar nagtennur í efri skolti, en önnur nagdýr aðeins tvær, og að því leyti eru þau frábrugðin öðrum nagdýrum.
Kanínur eru sérstaklega vel fallnar til að naga og hlaupa (stökkva). Augun eru stór og útstæð, en sjónin er ekki þýðingarmikið skynfæri hjá kanínum, enda er hún ekki mjög skörp. Kanínur eru næturdýr og treysta því mikið á heyrnar- og lyktarskyn sem er mjög næmt og mikilvægt fyrir þær.
Þetta svar er eftir grunnskólanemendur á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.
Rósa Björk Þórólfsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir. „Hvað eru til margar tegundir af kanínum?“ Vísindavefurinn, 22. febrúar 2001, sótt 14. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1351.
Rósa Björk Þórólfsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir. (2001, 22. febrúar). Hvað eru til margar tegundir af kanínum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1351
Rósa Björk Þórólfsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir. „Hvað eru til margar tegundir af kanínum?“ Vísindavefurinn. 22. feb. 2001. Vefsíða. 14. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1351>.