Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi?

Fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi er Fjarðabyggð með 3092 íbúa, en næst fjölmennustu sveitarfélögin eru Hornafjörður með 2370 íbúa og Austur-Hérað með 2024 íbúa.

Heimild: Samband íslenskra sveitarfélaga


Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

24.2.2001

Spyrjandi

Kristinn Hallgrímsson

Höfundur

nemandi í Foldaskóla

Tilvísun

Hildur Jónsdóttir. „Hvert er fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi?“ Vísindavefurinn, 24. febrúar 2001. Sótt 20. júlí 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1355.

Hildur Jónsdóttir. (2001, 24. febrúar). Hvert er fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1355

Hildur Jónsdóttir. „Hvert er fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi?“ Vísindavefurinn. 24. feb. 2001. Vefsíða. 20. júl. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1355>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Guðný Guðbjörnsdóttir

1949

Guðný S. Guðbjörnsdóttir er prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að vitrænum þroska barna og ungmenna; menningarlæsi ungs fólks; menntastjórnun og forystu; og menntun, kynjajafnrétti, kennaramenntun og skólastarfi.