Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Halda einhverjir að guð sé kona?

Atli Rúnar Kristinsson

Hægt er að hugsa sér Guð sem karl eða konu, eða hvað sem okkur virðist Guð vera. Betra er að gera Guð að því sem þú vilt, ef það eykur traust þitt og trú á Guð. Sumir sjá Guð fyrir sér sem gamlan karl, eins og elskulegan afa, en aðrir sjá fyrir sér brennandi runna eða skínandi ljós. Tilraunir til að flokka Guð sem karl eða konu kunna þannig að vera fyrirfram dæmdar til að mistakast. Kannski er Guð aðeins í þeirri mynd sem hvert okkar um sig vill að hann sé: karl, kona, hlutur eða hugmynd.

Þetta stutta svar er byggt á svari Hrannars Baldurssonar og nemenda hans hér á Vísindavefnum.

Svarið er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

Útgáfudagur

2.3.2001

Spyrjandi

Diljá Rut Guðmundsdóttir, f. 1990

Efnisorð

Tilvísun

Atli Rúnar Kristinsson. „Halda einhverjir að guð sé kona?“ Vísindavefurinn, 2. mars 2001. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1363.

Atli Rúnar Kristinsson. (2001, 2. mars). Halda einhverjir að guð sé kona? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1363

Atli Rúnar Kristinsson. „Halda einhverjir að guð sé kona?“ Vísindavefurinn. 2. mar. 2001. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1363>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Halda einhverjir að guð sé kona?
Hægt er að hugsa sér Guð sem karl eða konu, eða hvað sem okkur virðist Guð vera. Betra er að gera Guð að því sem þú vilt, ef það eykur traust þitt og trú á Guð. Sumir sjá Guð fyrir sér sem gamlan karl, eins og elskulegan afa, en aðrir sjá fyrir sér brennandi runna eða skínandi ljós. Tilraunir til að flokka Guð sem karl eða konu kunna þannig að vera fyrirfram dæmdar til að mistakast. Kannski er Guð aðeins í þeirri mynd sem hvert okkar um sig vill að hann sé: karl, kona, hlutur eða hugmynd.

Þetta stutta svar er byggt á svari Hrannars Baldurssonar og nemenda hans hér á Vísindavefnum.

Svarið er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....