Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Eiturefnið tilheyrir flokki sem heitir amatoxín. Efni í þeim flokki finnast í sveppum og eru skaðleg fyrir lifrina. Í slæmum tilfellum getur maður fengið lifrarbilun og dáið ef ekki er hægt að framkvæma lifrarflutning. Ef einkenni koma fram, sem þau gera ekki alltaf, eru þau magaóþægindi, ógleði, uppköst og/eða niðurgangur fljótlega eftir inntöku. Byrjunareinkennin hverfa fljótlega en koma fram aftur þegar lifrarskaði hefst eftir 12-24 klst. Einkenni þá geta verið versnandi magaverkur, ógleði og uppköst, lækkaður blóðþrýstingur og fleira.
Myndin er fengin af síðu The Toxikon Multimedia Project. Hún sýnir sveppinn Amanita phalloides en sveppir af þeirri ættkvísl framleiða amatoxín.
Curtis Snook. „Hvaða eitur er í sveppunum sem fundust í Kjarnaskógi nýlega og hver eru einkenni eitrunarinnar?“ Vísindavefurinn, 16. mars 2001, sótt 11. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1389.
Curtis Snook. (2001, 16. mars). Hvaða eitur er í sveppunum sem fundust í Kjarnaskógi nýlega og hver eru einkenni eitrunarinnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1389
Curtis Snook. „Hvaða eitur er í sveppunum sem fundust í Kjarnaskógi nýlega og hver eru einkenni eitrunarinnar?“ Vísindavefurinn. 16. mar. 2001. Vefsíða. 11. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1389>.