Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er þúsundfætla með marga fætur?Þúsundfætlur hafa allt að 200 pör af fótum. Tvö pör eru á hverjum lið fyrir utan fyrsta liðinn (höfuðið), sem er fótalaus, og næstu þrjá liði, sem eru með eitt par af fótum hver. Einnig er hver liður (fyrir utan fyrstu fjóra) með tvö pör af innri líffærum, svo sem tvö pör af taugahnoðum og tvö pör af slagæðum. Á höfðinu eru fálmarar, einföld augu og aðeins einn neðri kjálki. Lengd þessara dýra er frá 2 til 280 mm.

Heimild:

Britannica.com

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

22.3.2001

Spyrjandi

Kristinn Hilmarsson, f. 1989;
Víkingur Hauksson, f. 1990

Höfundur

Tilvísun

Guðni Þór Þrándarson. „Hvað er þúsundfætla með marga fætur?“ Vísindavefurinn, 22. mars 2001. Sótt 20. september 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1404.

Guðni Þór Þrándarson. (2001, 22. mars). Hvað er þúsundfætla með marga fætur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1404

Guðni Þór Þrándarson. „Hvað er þúsundfætla með marga fætur?“ Vísindavefurinn. 22. mar. 2001. Vefsíða. 20. sep. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1404>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gauti Kristmannsson

1960

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hann hefur sinnt ýmsum rannsóknum tengdum þýðingum og þýðingafræði.