Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Eru ekki 100.000.000.000 stjörnukerfi í okkar vetrarbraut?

ÞV og ÖJ

Eins og Sævar Helgi Bragason og Tryggvi Þorgeirsson segja frá í svari sínu við spurningunni Hvað eru margar stjörnur í geimnum? er talið að fjöldi stjarna í Vetrarbrautinni sé 100-400 milljarðar.

Hins vegar er ekki þar með sagt að stjörnukerfi, eða sólkerfi, í Vetrarbrautinni séu svona mörg. Eins og Þorsteinn Vilhjálmsson útskýrir í svari við spurningunni Hvað heitir sólin í næsta sólkerfi? segjum við að stjarna sé í sólkerfi ef einhverjar reikistjörnur hringsóla um hana. Þetta getur verið erfitt að staðfesta, þar sem reikistjörnur í öðrum sólkerfum sjást ekki einu sinni með bestu stjörnukíkjum, og þarf því að nota óbeinar aðferðir við að finna þær. Betur er sagt frá þessu í svari Tryggva við spurningunni Hvernig er leitað að reikistjörnum utan sólkerfisins? Einnig er fjallað um þessa hluti í svari Sævars Helga og Þorsteins við spurningunni Hvernig eru plánetur og reikistjörnur skilgreindar?

Höfundar

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

heimspekinemi við HÍ

Útgáfudagur

23.3.2001

Spyrjandi

Vignir Lýðsson

Tilvísun

ÞV og ÖJ. „Eru ekki 100.000.000.000 stjörnukerfi í okkar vetrarbraut?“ Vísindavefurinn, 23. mars 2001. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1414.

ÞV og ÖJ. (2001, 23. mars). Eru ekki 100.000.000.000 stjörnukerfi í okkar vetrarbraut? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1414

ÞV og ÖJ. „Eru ekki 100.000.000.000 stjörnukerfi í okkar vetrarbraut?“ Vísindavefurinn. 23. mar. 2001. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1414>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru ekki 100.000.000.000 stjörnukerfi í okkar vetrarbraut?
Eins og Sævar Helgi Bragason og Tryggvi Þorgeirsson segja frá í svari sínu við spurningunni Hvað eru margar stjörnur í geimnum? er talið að fjöldi stjarna í Vetrarbrautinni sé 100-400 milljarðar.

Hins vegar er ekki þar með sagt að stjörnukerfi, eða sólkerfi, í Vetrarbrautinni séu svona mörg. Eins og Þorsteinn Vilhjálmsson útskýrir í svari við spurningunni Hvað heitir sólin í næsta sólkerfi? segjum við að stjarna sé í sólkerfi ef einhverjar reikistjörnur hringsóla um hana. Þetta getur verið erfitt að staðfesta, þar sem reikistjörnur í öðrum sólkerfum sjást ekki einu sinni með bestu stjörnukíkjum, og þarf því að nota óbeinar aðferðir við að finna þær. Betur er sagt frá þessu í svari Tryggva við spurningunni Hvernig er leitað að reikistjörnum utan sólkerfisins? Einnig er fjallað um þessa hluti í svari Sævars Helga og Þorsteins við spurningunni Hvernig eru plánetur og reikistjörnur skilgreindar?...