Sólin vegur 1,99*1030 (199 og 28 núll!) kg. Það þýðir að hún er jafn þung og 340.000 Jarðir. Hún er 1.392.000 kílómetrar í þvermál sem nemur 109 Jörðum en þvermál Jarðar er 12.756 kílómetrar. Sólin er 6043°C á yfirborðinu og 1.55*1026°C í miðjunni. Hún er í 149.637.000 kílómetra fjarlægð frá Jörðinni sem þýðir að ef byggð yrði hraðbraut til sólarinnar frá Jörðinni og einhver myndi keyra þangað á 105 kílómetra hraða á klukkustund þá yrði hann 160 ár á leiðinni!
- Freedman, R. A., og Kaufmann, W. J. 1998. Universe, 5. útgáfa. New York, W. H. Reeman and Company.
- http://teacher.scholastic.com