Sólin Sólin Rís 03:31 • sest 23:22 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:43 • Sest 03:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:38 • Síðdegis: 14:27 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:09 • Síðdegis: 20:37 í Reykjavík

Á hve miklum hraða er geimskutla þegar hún lendir?

Baldvin Ingi Gunnarsson og Sindri GuðmundssonVenjulegur lendingarhraði hjá flugvélum er 160 km á klukkustund en herflugvélar lenda á um 210 km/klst. En hjá geimflaugum er lendingarhraðinn 375 km/klst.

Heimildir:

Vefsetur NASA

Myndin er einnig fengin hjá NASA

Hreyfimynd: Space movie archive

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundar

grunnskólanemi

Útgáfudagur

29.3.2001

Spyrjandi

Jón Marinó

Tilvísun

Baldvin Ingi Gunnarsson og Sindri Guðmundsson. „Á hve miklum hraða er geimskutla þegar hún lendir?“ Vísindavefurinn, 29. mars 2001. Sótt 29. maí 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=1435.

Baldvin Ingi Gunnarsson og Sindri Guðmundsson. (2001, 29. mars). Á hve miklum hraða er geimskutla þegar hún lendir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1435

Baldvin Ingi Gunnarsson og Sindri Guðmundsson. „Á hve miklum hraða er geimskutla þegar hún lendir?“ Vísindavefurinn. 29. mar. 2001. Vefsíða. 29. maí. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1435>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Á hve miklum hraða er geimskutla þegar hún lendir?


Venjulegur lendingarhraði hjá flugvélum er 160 km á klukkustund en herflugvélar lenda á um 210 km/klst. En hjá geimflaugum er lendingarhraðinn 375 km/klst.

Heimildir:

Vefsetur NASA

Myndin er einnig fengin hjá NASA

Hreyfimynd: Space movie archive

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

...