Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað þarf að margfalda fólksfjölda Íslendinga oft til að fá út fólksfjölda Kínverja?

Fólksfjöldinn í Kína er 1.227.740.000 manns og á Íslandi 282.845 sem þýðir að Íslendingar yrðu að vera 4340,6813 sinnum fleiri til að jafngilda fólksfjöldanum í Kína.Upplýsingar fengnar af:

Upplýsingar um Kína

Vefsetur Hagstofunnar

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd: HB

Útgáfudagur

31.3.2001

Spyrjandi

Iðunn Garðarsdóttir, f. 1989

Höfundur

nemandi í Landakotsskóla

Tilvísun

Klara J. Arnalds. „Hvað þarf að margfalda fólksfjölda Íslendinga oft til að fá út fólksfjölda Kínverja?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2001. Sótt 14. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1448.

Klara J. Arnalds. (2001, 31. mars). Hvað þarf að margfalda fólksfjölda Íslendinga oft til að fá út fólksfjölda Kínverja? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1448

Klara J. Arnalds. „Hvað þarf að margfalda fólksfjölda Íslendinga oft til að fá út fólksfjölda Kínverja?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2001. Vefsíða. 14. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1448>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigrún Júlíusdóttir

1944

Sigrún Júlíusdóttir er prófessor emerita við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hennar eru m.a. fjölskyldurannsóknir og hugmyndasaga félagsráðgjafar.