Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er 'download'?

Enska orðið 'download' þýðir að flytja forrit eða gögn frá tölvu til annarrar tölvu, venjulega einmenningstölvu og nú á dögum yfirleitt á netinu. Þegar gögn eru á hinn bóginn flutt frá einkatölvu yfir á þjón eða móðurtölvu, er hins vegar oft talað um 'upload'.

Í Tölvuorðasafni í Orðabanka íslenskrar málstöðvar er sagnorðið download þýtt sem 'flytja niður' en nafnorðið download eða downloading er 'niðurflutningur'.

Heimild: Orðabanki Íslenskrar málstöðvar

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

2.4.2001

Spyrjandi

Aðalbjörg Sigurðardóttir

Höfundar

Tilvísun

Hanna Lilja Jónasdóttir og Sandra Kristrún Magnúsdóttir. „Hvað er 'download'? “ Vísindavefurinn, 2. apríl 2001. Sótt 20. mars 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1453.

Hanna Lilja Jónasdóttir og Sandra Kristrún Magnúsdóttir. (2001, 2. apríl). Hvað er 'download'? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1453

Hanna Lilja Jónasdóttir og Sandra Kristrún Magnúsdóttir. „Hvað er 'download'? “ Vísindavefurinn. 2. apr. 2001. Vefsíða. 20. mar. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1453>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Jón Snædal

1950

Jón Snædal hefur unnið mestan sinn starfsaldur á öldrunarlækningadeild Landspítalans. Meginviðfangsefni hans hafa verið Alzheimers-sjúkdómur og aðrir sjúkdómar sem valda heilabilun.