- Skógarkötturinn
- Afríski villikötturinn
- Asíski eyðimerkurkötturinn
Fyrstu kettirnir voru hafðir sem húsdýr um 3000 árum fyrir Krist, þegar þeir voru notaðir til að verja korngeymslur Egypta fyrir nagdýrum. Þessir kettir urðu svo dýrmætir að þeir voru jafnvel teknir í guða tölu. Upphaflegi heimiliskötturinn var afkomandi þessa kattaafbrigðis. Flestir heimiliskettir nútímans eru taldir eiga rætur sínar að rekja til afríska villikattarins.
Viðbót ritstjóra: Erfitt eða ómögulegt er að segja til um hvenær menn hafi fyrst gælt við kött!
Slóð fyrir upplýsingar:
Everything you ever wanted to know about catsMynd: Cathouse