Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig á að fallbeygja orðið "banani" í fleirtölu?

Orðið banani fallbeygist svona:

Eintala

nf banani

þf banana

þgf banana

ef banana

Fleirtala

nf bananar

þf banana

þgf banönum

ef banana

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

10.4.2001

Spyrjandi

Þórhildur Sigurðardóttir

Höfundur

nemandi í Landakotsskóla

Tilvísun

Klara J. Arnalds. „Hvernig á að fallbeygja orðið "banani" í fleirtölu?“ Vísindavefurinn, 10. apríl 2001. Sótt 21. nóvember 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=1492.

Klara J. Arnalds. (2001, 10. apríl). Hvernig á að fallbeygja orðið "banani" í fleirtölu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1492

Klara J. Arnalds. „Hvernig á að fallbeygja orðið "banani" í fleirtölu?“ Vísindavefurinn. 10. apr. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2017. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1492>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Bankað í við

Það er algengur og útbreiddur hjátrúarsiður, einkum meðal kristinna manna, að banka undir eða á viðarborð eða snerta tré, t.d. eftir að menn hafa sagt eitthvað ógætilegt. Þessi siður á líklega rætur að rekja til þeirrar helgi sem hvílir á krossi Krists eða til annarrar tiltrúar á tré, enda er trjádýrkun af ýmsu tagi ævagömul.