Nafn hins forna hrepps mun hafa breytzt í Skinnastaðarhreppur fyrir áhrif frá nafni manntalsþinghárinnar, sem tók nafn af þingstað, en þingstaður var fluttur til Skinnastaðar frá Ærlæk.(Lýður Björnsson: Saga sveitarstjórnar á Íslandi II,114.)Hugsanlegt er sem sagt að nafnið Ærlækjarhreppur sé einhvers staðar til í heimildum vegna þingstaðarins þó að það hafi ekki verið opinbert heiti hreppsins.
Útgáfudagur
1.6.2001
Spyrjandi
Edda Kristjánsdóttir
Tilvísun
Svavar Sigmundsson. „Hvenær byggðust Skinnastaðir í Öxarfirði og hvenær var nafni hreppsins breytt úr Ærlækjarhrepp í Skinnastaðahrepp?“ Vísindavefurinn, 1. júní 2001, sótt 6. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1671.
Svavar Sigmundsson. (2001, 1. júní). Hvenær byggðust Skinnastaðir í Öxarfirði og hvenær var nafni hreppsins breytt úr Ærlækjarhrepp í Skinnastaðahrepp? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1671
Svavar Sigmundsson. „Hvenær byggðust Skinnastaðir í Öxarfirði og hvenær var nafni hreppsins breytt úr Ærlækjarhrepp í Skinnastaðahrepp?“ Vísindavefurinn. 1. jún. 2001. Vefsíða. 6. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1671>.