5,10*1013 * 1,30*109 = 6,63*1022korn. (Væri sandlagið helmingi þynnra væru kornin helmingi færri, og væri þykktin 1 metri væru þau 10 sinnum fleiri, en hver þykktin í rauninni er vitum við ekki að svo stöddu, né heldur hver meðalkornastærðin er. Sumir munu vilja bera þetta saman við tölu Avogadros sem er um það bil 10 sinnum stærri en þessi útkoma okkar). Til samanburðar má taka hrísgrjónin í ævintýrinu um uppruna manntafls. Uppfinningamaðurinn býður kóngi taflið fyrir greiðslu í hrísgrjónum - eitt grjón fyrir fyrsta reit, 2 fyrir annan reit, 4 fyrir þriðja reit, 8 fyrir fjórða reit, o.s.frv., en reitirnir eru 64 eins og kunnugt er. Niðurstaðan er 1,84*1019 hrísgrjón, 4.000 sinnum færri en öll sandkorn heimsins! - miðað við þær forsendur sem hér voru teknar. Til að hrísgrjónin yrðu jafnmörg hefðu reitir skákborðsins þurft að vera 76 í stað 64.
Hvað eru mörg sandkorn í heiminum?
Útgáfudagur
6.6.2001
Spyrjandi
Elli Anissimov
Tilvísun
Sigurður Steinþórsson. „Hvað eru mörg sandkorn í heiminum?“ Vísindavefurinn, 6. júní 2001, sótt 9. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1679.
Sigurður Steinþórsson. (2001, 6. júní). Hvað eru mörg sandkorn í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1679
Sigurður Steinþórsson. „Hvað eru mörg sandkorn í heiminum?“ Vísindavefurinn. 6. jún. 2001. Vefsíða. 9. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1679>.