Sólin Sólin Rís 09:04 • sest 18:20 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 12:35 • Sest 10:41 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:58 • Síðdegis: 17:25 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:23 • Síðdegis: 23:25 í Reykjavík

Hvað eru margir kílómetrar af vegum á Íslandi?

ÖJ

Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er þjóðvegakerfið á Íslandi alls 12.898 km árið 2017. Þá eru ekki taldar með götur í þéttbýli sem ekki teljast til þjóðvega.

Af kjördæmunum er Norðvesturkjördæmi með lengsta vegakerfið, eða 4986 km. Stysta vegakerfið er hins vegar í Reykjavík eða tæplega 108 km og í Suðvesturkjördæmi þar sem það er 218 km.

Heimild: Vegflokkar_2017.pdf - Vegagerðin.

Höfundur

heimspekinemi við HÍ

Útgáfudagur

8.6.2001

Spyrjandi

Stefán Þór, f. 1984

Efnisorð

Tilvísun

ÖJ. „Hvað eru margir kílómetrar af vegum á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 8. júní 2001. Sótt 21. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1690.

ÖJ. (2001, 8. júní). Hvað eru margir kílómetrar af vegum á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1690

ÖJ. „Hvað eru margir kílómetrar af vegum á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 8. jún. 2001. Vefsíða. 21. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1690>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margir kílómetrar af vegum á Íslandi?
Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er þjóðvegakerfið á Íslandi alls 12.898 km árið 2017. Þá eru ekki taldar með götur í þéttbýli sem ekki teljast til þjóðvega.

Af kjördæmunum er Norðvesturkjördæmi með lengsta vegakerfið, eða 4986 km. Stysta vegakerfið er hins vegar í Reykjavík eða tæplega 108 km og í Suðvesturkjördæmi þar sem það er 218 km.

Heimild: Vegflokkar_2017.pdf - Vegagerðin....