Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Er hægt að segja "ég komst við" þegar átt er við að verða klökkur?

ÞV

Svarið er einfalt: Já, það er hægt að segja þetta, það er gott mál og þokkalega algengt.

Einfaldast og fljótlegast er að afla sér upplýsinga um málfarsatriði af þessum toga með því að fletta upp í Íslenskri orðabók Árna Böðvarssonar sem kom upphaflega út árið 1963 hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Hún hefur komið út mörgum sinnum síðan og nú síðast á geisladiski hjá Máli og menningu. Þar er komast við skýrt sem 'vikna, verða hrærður', svipað og spyrjandi hefur í huga.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

12.6.2001

Spyrjandi

Ólafur Marteinsson

Efnisorð

Tilvísun

ÞV. „Er hægt að segja "ég komst við" þegar átt er við að verða klökkur?“ Vísindavefurinn, 12. júní 2001. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1695.

ÞV. (2001, 12. júní). Er hægt að segja "ég komst við" þegar átt er við að verða klökkur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1695

ÞV. „Er hægt að segja "ég komst við" þegar átt er við að verða klökkur?“ Vísindavefurinn. 12. jún. 2001. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1695>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er hægt að segja "ég komst við" þegar átt er við að verða klökkur?
Svarið er einfalt: Já, það er hægt að segja þetta, það er gott mál og þokkalega algengt.

Einfaldast og fljótlegast er að afla sér upplýsinga um málfarsatriði af þessum toga með því að fletta upp í Íslenskri orðabók Árna Böðvarssonar sem kom upphaflega út árið 1963 hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Hún hefur komið út mörgum sinnum síðan og nú síðast á geisladiski hjá Máli og menningu. Þar er komast við skýrt sem 'vikna, verða hrærður', svipað og spyrjandi hefur í huga....