Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hver er munurinn á sultu og marmelaði?

Bæði orðin sulta og marmelaði eru tökuorð úr dönsku, sylte(tøj) og marmelade, og merkingin með.

Sultu er oftast þannig lýst að hún sé gerð úr berjum eða ávöxtum sem soðnir eru í sykurvatni. Sulta er þynnri en marmelaði sem aftur er hlaupkenndara.

Mynd: Jam-gemeente Neede

Útgáfudagur

15.6.2001

Spyrjandi

Hildigunnur Guðfinnsdóttir

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á sultu og marmelaði?“ Vísindavefurinn, 15. júní 2001. Sótt 26. maí 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1704.

Guðrún Kvaran. (2001, 15. júní). Hver er munurinn á sultu og marmelaði? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1704

Guðrún Kvaran. „Hver er munurinn á sultu og marmelaði?“ Vísindavefurinn. 15. jún. 2001. Vefsíða. 26. maí. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1704>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Birna María Svanbjörnsdóttir

1964

Birna María B. Svanbjörnsdóttir er lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar í starfi og rannsóknum tengjast einkum námi í víðum skilningi og viðleitni við að brúa bilið milli fræða og starfs á vettvangi.