Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Um orðaforða íslenskrar tungu má lesa í svari Guðrúnar Kvaran við spurningunni Hvað eru til mörg orð í íslensku?.
Með orðaforða einstaklings er átt við þau orð sem hann hefur á valdi sínu. Greint er á milli virks orðaforða og óvirks. Með virkum orðaforða er átt við þau orð sem einstaklingur notar en til óvirks orðaforða teljast öll þau orð sem málnotandinn þekkir og skilur en notar sjaldan eða aldrei. Erfitt er að finna nákvæmar tölur um orðaforða einstaklingsins. Stundum er nefnt að virkur orðaforði sé að meðaltali á bilinu 1000-2000 orð. Talsvert fleiri orð eru í óvirkum orðaforða og munur á einstaklingum getur verið verulegur.
Guðrún Kvaran. „Hver er orðaforði íslenskrar tungu og hver er orðaforði fullorðins einstaklings að jafnaði?“ Vísindavefurinn, 6. júlí 2001, sótt 3. nóvember 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=1773.
Guðrún Kvaran. (2001, 6. júlí). Hver er orðaforði íslenskrar tungu og hver er orðaforði fullorðins einstaklings að jafnaði? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1773
Guðrún Kvaran. „Hver er orðaforði íslenskrar tungu og hver er orðaforði fullorðins einstaklings að jafnaði?“ Vísindavefurinn. 6. júl. 2001. Vefsíða. 3. nóv. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1773>.