Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað merkir orðatiltækið „að bregða hampi í augu einhvers”?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Þetta orðatiltæki virðist sjaldgæft í íslensku. Þrátt fyrir nokkra leit hef ég aðeins fundið eitt dæmi í söfnum Orðabókar Háskólans úr Norðanfara 13. árgangi, bls. 70 en það rit kom út á síðari hluta 19. aldar. Dæmið er svona: „en ekki þarf hann að bregða hampi í augu almennings með því, þegar rjett er aðgætt.” Merkingin gæti verið 'villa um fyrir einhverjum'. Ég hef ekki heldur fundið sambærileg orðatiltæki í nágrannamálum en mun halda áfram að leita og ég bæti við svarið ef eitthvað nýtt kemur í ljós.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

18.7.2001

Spyrjandi

Guðmundur S. Jónasson

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað merkir orðatiltækið „að bregða hampi í augu einhvers”?“ Vísindavefurinn, 18. júlí 2001, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1797.

Guðrún Kvaran. (2001, 18. júlí). Hvað merkir orðatiltækið „að bregða hampi í augu einhvers”? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1797

Guðrún Kvaran. „Hvað merkir orðatiltækið „að bregða hampi í augu einhvers”?“ Vísindavefurinn. 18. júl. 2001. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1797>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað merkir orðatiltækið „að bregða hampi í augu einhvers”?
Þetta orðatiltæki virðist sjaldgæft í íslensku. Þrátt fyrir nokkra leit hef ég aðeins fundið eitt dæmi í söfnum Orðabókar Háskólans úr Norðanfara 13. árgangi, bls. 70 en það rit kom út á síðari hluta 19. aldar. Dæmið er svona: „en ekki þarf hann að bregða hampi í augu almennings með því, þegar rjett er aðgætt.” Merkingin gæti verið 'villa um fyrir einhverjum'. Ég hef ekki heldur fundið sambærileg orðatiltæki í nágrannamálum en mun halda áfram að leita og ég bæti við svarið ef eitthvað nýtt kemur í ljós.

...