Sólin Sólin Rís 09:01 • sest 18:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:51 • Sest 10:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:38 • Síðdegis: 18:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:59 • Síðdegis: 24:01 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvaðan kemur málshátturinn 'Lengi býr að fyrstu gerð'?

Guðrún Kvaran

Ekki hefur tekist að finna svar við þessari spurningu. Flestir, sem ég hef spurt, þekkja þetta en enginn hefur getað nefnt upprunann enn sem komið er. Ýmsir hafa giskað á Íslendingasögur en leit í orðstöðulykli sýnir að svo er ekki. Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er úr málsháttasafni Guðmundar Jónssonar sem gefið var út í Kaupmannahöfn 1830 (Leingi býr að fyrstu gjörð). Um er að ræða safn af málsháttum frá 18. öld. Um upprunann segir ekkert. Síðar ratar málshátturinn inn í önnur málsháttasöfn en án skýringa.Mynd: HB

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

20.8.2001

Spyrjandi

Sveinbjörg Torfadóttir

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur málshátturinn 'Lengi býr að fyrstu gerð'?“ Vísindavefurinn, 20. ágúst 2001. Sótt 22. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1838.

Guðrún Kvaran. (2001, 20. ágúst). Hvaðan kemur málshátturinn 'Lengi býr að fyrstu gerð'? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1838

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur málshátturinn 'Lengi býr að fyrstu gerð'?“ Vísindavefurinn. 20. ágú. 2001. Vefsíða. 22. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1838>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur málshátturinn 'Lengi býr að fyrstu gerð'?
Ekki hefur tekist að finna svar við þessari spurningu. Flestir, sem ég hef spurt, þekkja þetta en enginn hefur getað nefnt upprunann enn sem komið er. Ýmsir hafa giskað á Íslendingasögur en leit í orðstöðulykli sýnir að svo er ekki. Elsta dæmi Orðabókar Háskólans er úr málsháttasafni Guðmundar Jónssonar sem gefið var út í Kaupmannahöfn 1830 (Leingi býr að fyrstu gjörð). Um er að ræða safn af málsháttum frá 18. öld. Um upprunann segir ekkert. Síðar ratar málshátturinn inn í önnur málsháttasöfn en án skýringa.Mynd: HB...