Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 17:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 11:08 • Sest 04:21 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:27 • Síðdegis: 25:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:10 • Síðdegis: 18:40 í Reykjavík

Hvernig segir maður "maður" á grænlensku?

Haraldur Ólafsson mannfræðingur

Þessari spurningu er varla hægt að svara henni nema með einu orði. Manneskja, maður, kallast á grænlensku inuk að því er segir í orðabók Schultz-Lorentzens, Den Grönlandske ordbog frá 1926, ljósprentun 1958. Þar segir: inuk, Menneske (maður, manneskja); inuit nunat, Grönland (Grænland); inua, dets Beboer eller Ejer (íbúi þess eða eigandi); igdlup inue, Husets Beboere (íbúar hússins); nunap inue, Landets beboere (íbúar landsins).

Einhvers staðar las ég að inuk væri komið af inue, eigandi, eiginlega “maður sjálfur" eða eitthvað því um líkt.

Höfundur

Haraldur Ólafsson mannfræðingur

fyrrv. prófessor í mannfræði við HÍ

Útgáfudagur

6.3.2000

Spyrjandi

Friðrika Kr. Stefánsdóttir

Efnisorð

Tilvísun

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. „Hvernig segir maður "maður" á grænlensku? “ Vísindavefurinn, 6. mars 2000. Sótt 29. janúar 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=184.

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. (2000, 6. mars). Hvernig segir maður "maður" á grænlensku? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=184

Haraldur Ólafsson mannfræðingur. „Hvernig segir maður "maður" á grænlensku? “ Vísindavefurinn. 6. mar. 2000. Vefsíða. 29. jan. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=184>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig segir maður "maður" á grænlensku?
Þessari spurningu er varla hægt að svara henni nema með einu orði. Manneskja, maður, kallast á grænlensku inuk að því er segir í orðabók Schultz-Lorentzens, Den Grönlandske ordbog frá 1926, ljósprentun 1958. Þar segir: inuk, Menneske (maður, manneskja); inuit nunat, Grönland (Grænland); inua, dets Beboer eller Ejer (íbúi þess eða eigandi); igdlup inue, Husets Beboere (íbúar hússins); nunap inue, Landets beboere (íbúar landsins).

Einhvers staðar las ég að inuk væri komið af inue, eigandi, eiginlega “maður sjálfur" eða eitthvað því um líkt....