Sólin Sólin Rís 10:37 • sest 15:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:55 • Sest 20:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:23 • Síðdegis: 21:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:58 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík

Hvað hafa menn fyrir sér í því að sumar stjörnur sem við sjáum séu núna útbrunnar?

ÞV

Þetta er byggt á því að margar stjörnur eru svo gríðarlega langt í burtu að langur tími er liðinn síðan ljósið sem við sjáum frá þeim lagði af stað hingað til okkar. Þessi tími getur hæglega verið lengri en ævi viðkomandi stjörnu samkvæmt þeim hugmyndum sem menn hafa um þróun og ævilengd stjarna. Þær hugmyndir eru reistar á athugunum, mælingum og kenningum og eru fyllilega nógu traustar til að draga þá ályktun sem hér um ræðir.

Meiri fróðleik um þessi mál er að finna í svari Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvers vegna horfum við í raun aftur í tímann þegar við skoðum geiminn í sjónaukum?


Grafík: HB

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

17.9.2001

Spyrjandi

Jón Björnsson

Tilvísun

ÞV. „Hvað hafa menn fyrir sér í því að sumar stjörnur sem við sjáum séu núna útbrunnar?“ Vísindavefurinn, 17. september 2001. Sótt 28. nóvember 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=1872.

ÞV. (2001, 17. september). Hvað hafa menn fyrir sér í því að sumar stjörnur sem við sjáum séu núna útbrunnar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1872

ÞV. „Hvað hafa menn fyrir sér í því að sumar stjörnur sem við sjáum séu núna útbrunnar?“ Vísindavefurinn. 17. sep. 2001. Vefsíða. 28. nóv. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1872>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað hafa menn fyrir sér í því að sumar stjörnur sem við sjáum séu núna útbrunnar?
Þetta er byggt á því að margar stjörnur eru svo gríðarlega langt í burtu að langur tími er liðinn síðan ljósið sem við sjáum frá þeim lagði af stað hingað til okkar. Þessi tími getur hæglega verið lengri en ævi viðkomandi stjörnu samkvæmt þeim hugmyndum sem menn hafa um þróun og ævilengd stjarna. Þær hugmyndir eru reistar á athugunum, mælingum og kenningum og eru fyllilega nógu traustar til að draga þá ályktun sem hér um ræðir.

Meiri fróðleik um þessi mál er að finna í svari Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvers vegna horfum við í raun aftur í tímann þegar við skoðum geiminn í sjónaukum?


Grafík: HB...