Sólin Sólin Rís 05:29 • sest 21:25 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:47 • Sest 05:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:41 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:54 • Síðdegis: 24:11 í Reykjavík

Hvernig upplifir farþegi það þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn?

ÞV

Upphafleg spurning var sem hér segir:
Af hverju koma drunur þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn? Hvernig upplifir farþegi í farartækinu það?
Fjallað er um fyrri hluta spurningarinnar í svari Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað gerist þegar þotur rjúfa hljóðmúrinn? Seinni hlutanum er svarað í stuttu máli hér á eftir.

Þegar flugvél fer gegnum hljóðmúrinn (Mach 1) verður skyndileg þögn í vélinni vegna þess að hún fer fram úr öllum hávaða sem hún myndar í loftinu. Þegar hraðinn fer aftur niður fyrir hljóðhraðann myndast mikil hljóð inni í henni af því að höggbylgjurnar ná henni og fara síðan fram úr henni.

Heimild: MadSci Network, svar eftir Adrian Popa.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

7.10.2001

Spyrjandi

Richard Hansen

Efnisorð

Tilvísun

ÞV. „Hvernig upplifir farþegi það þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn?“ Vísindavefurinn, 7. október 2001. Sótt 22. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1897.

ÞV. (2001, 7. október). Hvernig upplifir farþegi það þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1897

ÞV. „Hvernig upplifir farþegi það þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn?“ Vísindavefurinn. 7. okt. 2001. Vefsíða. 22. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1897>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig upplifir farþegi það þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn?
Upphafleg spurning var sem hér segir:

Af hverju koma drunur þegar farartæki fer gegnum hljóðmúrinn? Hvernig upplifir farþegi í farartækinu það?
Fjallað er um fyrri hluta spurningarinnar í svari Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað gerist þegar þotur rjúfa hljóðmúrinn? Seinni hlutanum er svarað í stuttu máli hér á eftir.

Þegar flugvél fer gegnum hljóðmúrinn (Mach 1) verður skyndileg þögn í vélinni vegna þess að hún fer fram úr öllum hávaða sem hún myndar í loftinu. Þegar hraðinn fer aftur niður fyrir hljóðhraðann myndast mikil hljóð inni í henni af því að höggbylgjurnar ná henni og fara síðan fram úr henni.

Heimild: MadSci Network, svar eftir Adrian Popa.

...