Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvernig er málshátturinn sem byrjar svona: „Nauðsyn er nytjanna...”?

Spurt er um málshátt sem hefst á „Nauðsyn er nytjanna ...” Ekkert dæmi er um þetta í seðlasöfnum Orðabókar Háskólans. Ekki hefur sambandið heldur í þeim málsháttasöfnum sem ég hef haft undir höndum. Mér flýgur því í hug að um upphaf vísuorðs í kvæði geti verið að ræða án þess að hafa fundið það. Ef frekari leit leiðir til árangurs verður aukið við svarið.

Útgáfudagur

22.10.2001

Spyrjandi

Guðrún Hermannsdóttir

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig er málshátturinn sem byrjar svona: „Nauðsyn er nytjanna...”?“ Vísindavefurinn, 22. október 2001. Sótt 18. mars 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1919.

Guðrún Kvaran. (2001, 22. október). Hvernig er málshátturinn sem byrjar svona: „Nauðsyn er nytjanna...”? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1919

Guðrún Kvaran. „Hvernig er málshátturinn sem byrjar svona: „Nauðsyn er nytjanna...”?“ Vísindavefurinn. 22. okt. 2001. Vefsíða. 18. mar. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1919>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Þorsteinn Hannesson

1951

Þorsteinn Hannesson er sérfræðingur hjá kísiljárnverksmiðjunni á Grundartanga. Þar hefur hann fyrst og fremst unnið að þróunarverkefnum er tengjast ofnrekstri, hráefnum og umhverfismálum.