Strútar eru gríðalega sprettharðir og geta samkvæmt rannsóknum náð um 65 km hraða á klukkustund og haldið honum í 30 mínútur. Þessi langhlaupshæfileiki er líka nauðsynlegur sem vörn á sléttum Afríku gegn rándýrum á borð við ljón og hýenur sem eru strútum hvað skeinuhættust.
Strútar eru gríðalega sprettharðir og geta samkvæmt rannsóknum náð um 65 km hraða á klukkustund og haldið honum í 30 mínútur. Þessi langhlaupshæfileiki er líka nauðsynlegur sem vörn á sléttum Afríku gegn rándýrum á borð við ljón og hýenur sem eru strútum hvað skeinuhættust.