Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:06 • sest 15:34 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:16 • Sest 01:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:14 • Síðdegis: 12:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:21 • Síðdegis: 19:10 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað hleypur strúturinn hratt?

JMH

Strúturinn (Struthio camelus) er stærsti núlifandi fugl í heimi. Hann geta náð allt að 250 cm hæð og vegið yfir 130 kg. Í dag lifir strúturinn einungis í Afríku en áður var hann einnig algengur í Miðausturlöndum.

Strútar eru gríðalega sprettharðir og geta samkvæmt rannsóknum náð um 65 km hraða á klukkustund og haldið honum í 30 mínútur. Þessi langhlaupshæfileiki er líka nauðsynlegur sem vörn á sléttum Afríku gegn rándýrum á borð við ljón og hýenur sem eru strútum hvað skeinuhættust.

Myndin er fengin á vefsetrinu AllTheWeb.

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

13.12.2001

Spyrjandi

Íris Eva Einarsdóttir f. 1990

Efnisorð

Tilvísun

JMH. „Hvað hleypur strúturinn hratt?“ Vísindavefurinn, 13. desember 2001, sótt 9. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2007.

JMH. (2001, 13. desember). Hvað hleypur strúturinn hratt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2007

JMH. „Hvað hleypur strúturinn hratt?“ Vísindavefurinn. 13. des. 2001. Vefsíða. 9. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2007>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað hleypur strúturinn hratt?
Strúturinn (Struthio camelus) er stærsti núlifandi fugl í heimi. Hann geta náð allt að 250 cm hæð og vegið yfir 130 kg. Í dag lifir strúturinn einungis í Afríku en áður var hann einnig algengur í Miðausturlöndum.

Strútar eru gríðalega sprettharðir og geta samkvæmt rannsóknum náð um 65 km hraða á klukkustund og haldið honum í 30 mínútur. Þessi langhlaupshæfileiki er líka nauðsynlegur sem vörn á sléttum Afríku gegn rándýrum á borð við ljón og hýenur sem eru strútum hvað skeinuhættust.

Myndin er fengin á vefsetrinu AllTheWeb....