Sólin Sólin Rís 02:56 • sest 24:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:33 • Sest 01:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:46 • Síðdegis: 14:32 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:08 • Síðdegis: 20:46 í Reykjavík

Hvað var stærsti fíllinn stór?

JMH

Stærsti einstaki fíllinn sem skráðar heimildir eru til um var karlkyns afrískur fíll (Loxodonta africana) sem skotinn var í suðurhluta Angóla árið 1974. Þessi fíll var gríðastór skepna og vó hann rúmlega 12 tonn. Hann mældist 4,16 m á herðakamb og var 10,67 m frá ranabroddi til rófuenda. Fíllinn var stoppaður upp og er nú til sýnis í Smithsonian náttúrusögusafninu í Washington, Bandaríkjunum.

Algeng stærð karlfíls þessarar tegundar er um 5,5-7 tonn og 3,2 m á herðakamb.

Myndin sýnir afrískan fíl. Hún er fengin hjá netútgáfu Britannicu.

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

20.1.2002

Spyrjandi

Guðlaugur Hannesson, f. 1988

Efnisorð

Tilvísun

JMH. „Hvað var stærsti fíllinn stór?“ Vísindavefurinn, 20. janúar 2002. Sótt 16. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2057.

JMH. (2002, 20. janúar). Hvað var stærsti fíllinn stór? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2057

JMH. „Hvað var stærsti fíllinn stór?“ Vísindavefurinn. 20. jan. 2002. Vefsíða. 16. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2057>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað var stærsti fíllinn stór?

Stærsti einstaki fíllinn sem skráðar heimildir eru til um var karlkyns afrískur fíll (Loxodonta africana) sem skotinn var í suðurhluta Angóla árið 1974. Þessi fíll var gríðastór skepna og vó hann rúmlega 12 tonn. Hann mældist 4,16 m á herðakamb og var 10,67 m frá ranabroddi til rófuenda. Fíllinn var stoppaður upp og er nú til sýnis í Smithsonian náttúrusögusafninu í Washington, Bandaríkjunum.

Algeng stærð karlfíls þessarar tegundar er um 5,5-7 tonn og 3,2 m á herðakamb.

Myndin sýnir afrískan fíl. Hún er fengin hjá netútgáfu Britannicu.

...