
Athugasemd frá ritstjórn, 1.7.2011: Okkur barst ábending um að í þáttaröðinni MythBusters hafi þetta viðfangsefni verið tekið fyrir. Niðurstaða þeirra var vissulega sú að kvak anda bergmálar en erfitt gat reynst að greina á milli hvar kvakið endaði og bergmálið byrjaði. Mannseyrað ætti í erfiðleikum með að greina muninn þar á. Þessi þjóðsaga var engu að síður busted eins og þeir orða það eða kveðin í kútinn. Sjá meðal annars: Wikipedia.
Heimildir og annað:
- The Straight Dope. Hérna er lýst tilraun sem gerð var til að athuga hvort kvak anda bergmáli ekki eins og annað hljóð.
- Dæmi um lista yfir gagnslitlar staðreyndir
- MadSci: Bergmálar kvak anda?
- Snopes Urban Legend: Umfjöllun um staðreyndalistana og kvakið.
- Spurningunni svarað á kanadísku útgáfunni af vefsíðu Discovery sjónvarpsstöðvarinnar.