Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvernig á að þýða forskeytið cyber- á íslensku?

Ari Páll Kristinsson

Hér verður rakið það sem Tölvuorðasafn frá 1998 segir um orð eða orðasambönd sem byrja á "cyber-":

cybercommunity, samheiti wired community, netsamfélag

cyberethics, sh. Internet ethics, siðareglur á Lýðnetinu

cybernaut, sh. cyber surfer, internaut, internetter, Internet surfer, Net surfer, netizen, netverji

cybernetics, stýrifræði

cyberspace, netheimar

cyberspace interior, sh. virtual world interior, sýndarheimssjálf

cyberspace representation, sh. virtual reality realization sýndarraungerving

cyberspace room, sh. virtual world room, sýndarheimsstofa

Höfundur

Ari Páll Kristinsson

rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Útgáfudagur

9.3.2000

Spyrjandi

Esther Ö. Gunnarsdóttir

Efnisorð

Tilvísun

Ari Páll Kristinsson. „Hvernig á að þýða forskeytið cyber- á íslensku?“ Vísindavefurinn, 9. mars 2000. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=210.

Ari Páll Kristinsson. (2000, 9. mars). Hvernig á að þýða forskeytið cyber- á íslensku? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=210

Ari Páll Kristinsson. „Hvernig á að þýða forskeytið cyber- á íslensku?“ Vísindavefurinn. 9. mar. 2000. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=210>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig á að þýða forskeytið cyber- á íslensku?
Hér verður rakið það sem Tölvuorðasafn frá 1998 segir um orð eða orðasambönd sem byrja á "cyber-":

cybercommunity, samheiti wired community, netsamfélag

cyberethics, sh. Internet ethics, siðareglur á Lýðnetinu

cybernaut, sh. cyber surfer, internaut, internetter, Internet surfer, Net surfer, netizen, netverji

cybernetics, stýrifræði

cyberspace, netheimar

cyberspace interior, sh. virtual world interior, sýndarheimssjálf

cyberspace representation, sh. virtual reality realization sýndarraungerving

cyberspace room, sh. virtual world room, sýndarheimsstofa ...