Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hve mikið af pappír fæst úr einu meðalstóru tré?

Björn Brynjúlfur Björnsson

Þar sem tré eru misstór er erfitt að segja hve mikill pappír kemur úr einu tré.

Ef við tækjum hinsvegar einn faðm af höggnum viði (3,6 rúmmetra), þá gefur það tæpar 90.000 blaðsíður af bókapappír, eða 3375 eintök af 28 blaðsíðna Fréttablaði.

Notkun á pappír í heiminum er komin upp í 268 milljónir tonna á ári. Notkun á trjákvoðuvörum er mest í Bandaríkjunum, eða um 332,6 kíló á mann á ári.

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Heimildir:

Myndin er fengin á þessari síðu sem selur gjafavörur.

Höfundur

nemandi í Vesturbæjarskóla

Útgáfudagur

11.3.2002

Spyrjandi

Ólöf Söebech

Tilvísun

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hve mikið af pappír fæst úr einu meðalstóru tré?“ Vísindavefurinn, 11. mars 2002. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2172.

Björn Brynjúlfur Björnsson. (2002, 11. mars). Hve mikið af pappír fæst úr einu meðalstóru tré? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2172

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hve mikið af pappír fæst úr einu meðalstóru tré?“ Vísindavefurinn. 11. mar. 2002. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2172>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hve mikið af pappír fæst úr einu meðalstóru tré?
Þar sem tré eru misstór er erfitt að segja hve mikill pappír kemur úr einu tré.

Ef við tækjum hinsvegar einn faðm af höggnum viði (3,6 rúmmetra), þá gefur það tæpar 90.000 blaðsíður af bókapappír, eða 3375 eintök af 28 blaðsíðna Fréttablaði.

Notkun á pappír í heiminum er komin upp í 268 milljónir tonna á ári. Notkun á trjákvoðuvörum er mest í Bandaríkjunum, eða um 332,6 kíló á mann á ári.

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Heimildir:

Myndin er fengin á þessari síðu sem selur gjafavörur....