Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Úranus stór og þungur? Hvað heita fylgitungl Úranusar og hvert þeirra er stærst og hvert minnst?

Bryndís Bjarkadóttir

Þvermál Úranusar er 50.800 km og massinn er 9,0 * 1025 kg.

Af fylgitunglum Úranusar er Títanía stærst, en þvermál hennar er 1580 km. Þau fylgitungl Úranusar sem hafa nafn heita eftir persónum úr leikritum Williams Shakesperaes, mörg nöfnin komu úr leikritinu Ofviðrið

Nokkur lítil tungl hafa ekki hlotið nafn en eru kölluð heitum eins og S/2003 U1. Þvermál sumra þeirra er aðeins 10 km. Um tungl Úranusar er hægt að fræðast meira á Almanaki Háskóla Íslands

Heimildir:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd tekin úr Hubble sjónaukanum: Down to Earth Astronomy

Höfundur

nemandi í Laugalækjaskóli

Útgáfudagur

21.3.2002

Spyrjandi

Halla Kristjánsdóttir, f. 1991
Már Másson, f. 1991

Tilvísun

Bryndís Bjarkadóttir. „Hvað er Úranus stór og þungur? Hvað heita fylgitungl Úranusar og hvert þeirra er stærst og hvert minnst?“ Vísindavefurinn, 21. mars 2002, sótt 23. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2225.

Bryndís Bjarkadóttir. (2002, 21. mars). Hvað er Úranus stór og þungur? Hvað heita fylgitungl Úranusar og hvert þeirra er stærst og hvert minnst? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2225

Bryndís Bjarkadóttir. „Hvað er Úranus stór og þungur? Hvað heita fylgitungl Úranusar og hvert þeirra er stærst og hvert minnst?“ Vísindavefurinn. 21. mar. 2002. Vefsíða. 23. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2225>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er Úranus stór og þungur? Hvað heita fylgitungl Úranusar og hvert þeirra er stærst og hvert minnst?
Þvermál Úranusar er 50.800 km og massinn er 9,0 * 1025 kg.

Af fylgitunglum Úranusar er Títanía stærst, en þvermál hennar er 1580 km. Þau fylgitungl Úranusar sem hafa nafn heita eftir persónum úr leikritum Williams Shakesperaes, mörg nöfnin komu úr leikritinu Ofviðrið

Nokkur lítil tungl hafa ekki hlotið nafn en eru kölluð heitum eins og S/2003 U1. Þvermál sumra þeirra er aðeins 10 km. Um tungl Úranusar er hægt að fræðast meira á Almanaki Háskóla Íslands

Heimildir:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd tekin úr Hubble sjónaukanum: Down to Earth Astronomy...