Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:49 • sest 19:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:38 • Sest 24:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:07 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:22 • Síðdegis: 22:14 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað étur hnúfubakur?

Elísabet Engsbråten

Aðalfæða hnúfubaks (Megaptera novaeangliae) er ljósáta og ýmsir smáfiskar eins og síld og loðna. Hann er 12 til 19 metrar á lengd og 25 til 48 tonn. Hnúfubakur er skíðishvalur sem þýðir að í staðin fyrir tennur hefur hann nokkurs konar skíði í kjaftinum sem verka eins og sía þegar hann aflar sér fæðu. Hnúfubakur heldur sig í sjónum kringum Ísland á sumrin til að afla sér fæðu. Hann er mikill sönghvalur.



Hnúfubakur getur orðið allt að 19 metrar að lengd.

Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Heimildir

Hvalavefur Ríkisútvarpsins

www.nat.is

Myndin af hnúfubaknum var á www.fauna.is

Útgáfudagur

11.4.2002

Spyrjandi

Huginn Ragnarsson

Tilvísun

Elísabet Engsbråten. „Hvað étur hnúfubakur?“ Vísindavefurinn, 11. apríl 2002, sótt 14. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2291.

Elísabet Engsbråten. (2002, 11. apríl). Hvað étur hnúfubakur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2291

Elísabet Engsbråten. „Hvað étur hnúfubakur?“ Vísindavefurinn. 11. apr. 2002. Vefsíða. 14. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2291>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað étur hnúfubakur?
Aðalfæða hnúfubaks (Megaptera novaeangliae) er ljósáta og ýmsir smáfiskar eins og síld og loðna. Hann er 12 til 19 metrar á lengd og 25 til 48 tonn. Hnúfubakur er skíðishvalur sem þýðir að í staðin fyrir tennur hefur hann nokkurs konar skíði í kjaftinum sem verka eins og sía þegar hann aflar sér fæðu. Hnúfubakur heldur sig í sjónum kringum Ísland á sumrin til að afla sér fæðu. Hann er mikill sönghvalur.



Hnúfubakur getur orðið allt að 19 metrar að lengd.

Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Heimildir

Hvalavefur Ríkisútvarpsins

www.nat.is

Myndin af hnúfubaknum var á www.fauna.is

...