Sólin Sólin Rís 10:59 • sest 15:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:50 • Sest 21:32 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:33 • Síðdegis: 22:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 16:02 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:59 • sest 15:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:50 • Sest 21:32 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:33 • Síðdegis: 22:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 16:02 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju er sagt um efnafólk að það sé loðið um lófana?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Uppruni þessa orðtaks er ókunnur en hugsanlega liggur að baki einhver saga sem nú er glötuð. Merkingin er ‘að vera vel efnaður’ og eru elstu dæmin í Orðabókar Háskólans um að vera loðinn um lófana frá því um og upp úr miðri 19. öld. Hugmyndin um auðæfi og loðna lófa er þó eldri. Það sést meðal annars af málshættinum: Hönd hins ríka er loðin í lófanum sem Guðmundur Jónsson var með í riti sínu Safn af íslenzkum orðskviðum sem gefið var út 1830. Guðmundur valdi málshættina úr 18. aldar málsháttasöfnum.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

22.6.2009

Spyrjandi

Kristín Einarsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju er sagt um efnafólk að það sé loðið um lófana?“ Vísindavefurinn, 22. júní 2009, sótt 6. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=24518.

Guðrún Kvaran. (2009, 22. júní). Af hverju er sagt um efnafólk að það sé loðið um lófana? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=24518

Guðrún Kvaran. „Af hverju er sagt um efnafólk að það sé loðið um lófana?“ Vísindavefurinn. 22. jún. 2009. Vefsíða. 6. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=24518>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju er sagt um efnafólk að það sé loðið um lófana?
Uppruni þessa orðtaks er ókunnur en hugsanlega liggur að baki einhver saga sem nú er glötuð. Merkingin er ‘að vera vel efnaður’ og eru elstu dæmin í Orðabókar Háskólans um að vera loðinn um lófana frá því um og upp úr miðri 19. öld. Hugmyndin um auðæfi og loðna lófa er þó eldri. Það sést meðal annars af málshættinum: Hönd hins ríka er loðin í lófanum sem Guðmundur Jónsson var með í riti sínu Safn af íslenzkum orðskviðum sem gefið var út 1830. Guðmundur valdi málshættina úr 18. aldar málsháttasöfnum.

Mynd:

...