Sólin Sólin Rís 08:01 • sest 18:27 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:43 • Síðdegis: 22:11 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:23 • Síðdegis: 16:13 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:01 • sest 18:27 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:43 • Síðdegis: 22:11 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:23 • Síðdegis: 16:13 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er algengasta tréð á Íslandi?

Þröstur Eysteinsson

Langalgengasta tréð á Íslandi er ilmbjörk (Betula pubescens). Undanfarin 2 ár er ilmbjörk einnig mest gróðursetta trjátegundin á landinu. Birkiskógar og kjarr þekja um 120.000 hektara (ha) lands eða 1,2% af landinu öllu. Til samanburðar þekja allar aðrar trjátegundir samanlagt um 15.000 ha eða 0,15% af landinu. Af þeim eru rússalerki, sitkagreni og stafafura algengastar, en mjög langt á eftir birkinu.

Sjá einnig svar við spurningunni Miðað við núverandi trjárækt í landinu, hvenær næst sama gróðurþekja og við landnám? eftir sama höfund.

Höfundur

Þröstur Eysteinsson

skógræktarstjóri

Útgáfudagur

4.6.2002

Spyrjandi

Sigríður Jónsdóttir

Tilvísun

Þröstur Eysteinsson. „Hvert er algengasta tréð á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 4. júní 2002, sótt 9. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2457.

Þröstur Eysteinsson. (2002, 4. júní). Hvert er algengasta tréð á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2457

Þröstur Eysteinsson. „Hvert er algengasta tréð á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 4. jún. 2002. Vefsíða. 9. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2457>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvert er algengasta tréð á Íslandi?
Langalgengasta tréð á Íslandi er ilmbjörk (Betula pubescens). Undanfarin 2 ár er ilmbjörk einnig mest gróðursetta trjátegundin á landinu. Birkiskógar og kjarr þekja um 120.000 hektara (ha) lands eða 1,2% af landinu öllu. Til samanburðar þekja allar aðrar trjátegundir samanlagt um 15.000 ha eða 0,15% af landinu. Af þeim eru rússalerki, sitkagreni og stafafura algengastar, en mjög langt á eftir birkinu.

Sjá einnig svar við spurningunni Miðað við núverandi trjárækt í landinu, hvenær næst sama gróðurþekja og við landnám? eftir sama höfund. ...