Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna á að forðast að borða mat úr beygluðum niðursuðudósum?

Ekki er hættulegt að borða mat úr beygluðum dósum svo framarlega sem þær eru ennþá heilar. Ef gat er á dósinni á aftur á móti ekki að borða neitt sem kemur úr henni. Ástæðan fyrir því er sú að bakteríur hafa þá átt greiða leið að innihaldinu þar sem þær geta fjölgað sér og gert matinn óætann. Auk þess kemst súrefni inn í dósina sem leysir upp tin og blý úr dósaumbúðunum sjálfum og þessi efni er talin hættuleg í miklu magni. Af þessum sökum á einnig að forðast að geyma niðursoðinn mat í dósum sem búið er að opna.

Heimildir

LivsmedelsverketMynd: tripodasia Gallery

Útgáfudagur

12.6.2002

Spyrjandi

Goði Már Guðbjörnsson

Höfundur

vísindablaðamaður

Tilvísun

Ulrika Andersson. „Hvers vegna á að forðast að borða mat úr beygluðum niðursuðudósum?“ Vísindavefurinn, 12. júní 2002. Sótt 21. september 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=2482.

Ulrika Andersson. (2002, 12. júní). Hvers vegna á að forðast að borða mat úr beygluðum niðursuðudósum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2482

Ulrika Andersson. „Hvers vegna á að forðast að borða mat úr beygluðum niðursuðudósum?“ Vísindavefurinn. 12. jún. 2002. Vefsíða. 21. sep. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2482>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Elsa Eiríksdóttir

1975

Elsa Eiríksdóttir er dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúa að því hvernig fólk lærir verklega kunnáttu, hvernig yfirfærsla þekkingar og færni á sér stað og hvernig uppbygging náms og framsetning námsefnis getur haft þar áhrif.